Sprækir Skagamenn

Sprækir Skagamenn Sprækir Skagamenn er samstarfsverkefni Akraneskaupstaðar og ÍA og stuðlar að heilsueflingu 60 ára og eldri á Akranesi.

ZUMBA á morgun, föstudag 19.des kl. 12:00 😍Síðasti tími ársins og um að gera mæta, hafa gaman og fara dansandi inn í jól...
18/12/2025

ZUMBA á morgun, föstudag 19.des kl. 12:00 😍

Síðasti tími ársins og um að gera mæta, hafa gaman og fara dansandi inn í jólafríið 🤍✨

16/12/2025

Við minnum á RAUTT / JÓLAÞEMA á æfingum morgundagsins (17. des) fyrir þá sem eru komnir í jólagírinn 🎅🏼🤶🏼🎄❣️

Tökum einnig við öllum jóla-óskalögum🥁🎶

Hlökkum til að sjá ykkur hress og kát 🥰

ATH‼️Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfum við að fresta ZUMBA til næstu viku, 19. desember kl. 12:00❣️Endilega hjálpið o...
11/12/2025

ATH‼️
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfum við að fresta ZUMBA til næstu viku, 19. desember kl. 12:00❣️
Endilega hjálpið okkur að láta það berast✨

Dagskráin hjá okkur í desember🤍✨Hlökkum til að sjá ykkur á mánudaginn🤩
29/11/2025

Dagskráin hjá okkur í desember🤍✨

Hlökkum til að sjá ykkur á mánudaginn🤩

Við minnum á að ZUMBA tíminn okkar í dag fellur niður vegna óviðráðanlegra aðstæðna 💛Á sama tíma minnum við svo á fræðsl...
28/11/2025

Við minnum á að ZUMBA tíminn okkar í dag fellur niður vegna óviðráðanlegra aðstæðna 💛

Á sama tíma minnum við svo á fræðslufyrirlesturinn í dag kl. 13:00 á Dalbraut 4 🤩💪
Hlökkum til að sjá ykkur!

Fræðslufyrirlestur föstudaginn 28 nóvember, kl. 13:00 👏Arnar Hafsteinsson mun fara yfir 8 heilræði til heilsusamlegrar ö...
26/11/2025

Fræðslufyrirlestur föstudaginn 28 nóvember, kl. 13:00 👏

Arnar Hafsteinsson mun fara yfir 8 heilræði til heilsusamlegrar öldrunar, ásamt því að fjalla um vöðvavernd og vöðvauppbyggingu 💪
Þetta er frábært tækifæri til að fræðast um mikilvægi heilbrigðs lífstíls á efri árum og vonandi skapast lífleg og skemmtileg umræða 😊
Hlökkum til að sjá ykkur💛

FIMLEIKAÆFING á morgun, föstudag 21 nóv kl. 10:00🤸🙌Það er alltaf gaman á fimleikaæfingunum og við mælum með að þeir sem ...
20/11/2025

FIMLEIKAÆFING á morgun, föstudag 21 nóv kl. 10:00🤸🙌

Það er alltaf gaman á fimleikaæfingunum og við mælum með að þeir sem eiga enn eftir að prufa skelli sér í fyrramálið - og að þeir sem hafa verið að mæta láti sig heldur ekki vanta 🤩

Við minnum á æfingu í íþróttasalnum í dag, miðvikudag 5. nóv 🤗 Hóparnir á sama tíma og vanalega 💛
05/11/2025

Við minnum á æfingu í íþróttasalnum í dag, miðvikudag 5. nóv 🤗
Hóparnir á sama tíma og vanalega 💛

29/10/2025

Minnum á 💛

Opið er fyrir skráningar í nóvember og um að gera að tryggja sér pláss sem fyrst🙌 Við leggjum upp með góðar æfingar sem ...
29/10/2025

Opið er fyrir skráningar í nóvember og um að gera að tryggja sér pláss sem fyrst🙌

Við leggjum upp með góðar æfingar sem hægt er að aðlaga að þörfum hvers og eins - alltaf gaman og einstaklega góður félagsskapur 😊

Hér er hlekkur beint í skráningar ásamt frekari upplýsingum um hópana: https://www.abler.io/shop/ia/spraekirskagamenn

🏋️‍♂️ Á mánudögum er styrktarþjálfun þar sem við leggjum áherslu á styrktaræfingar til að viðhalda og bæta vöðvastyrk

🤹 Á miðvikudögum er stöðvaþjálfun þar sem við blöndum saman styrk, þoli, jafnvægi og samhæfingaræfingum

🧘‍♀️ Á fimmtudögum er bandvefslosun sem getur m.a. dregið úr verkjum og minnkað vöðvaspennu, aukið hreyfifærni, hreyfanleika og liðleika ásamt því að bæta líkamsstöðu

Að auki munum við hafa tvo pop-up tíma í nóvember:
🤸‍♀️ Fimleikaæfingu þann 21. nóvember🤸‍♂️
🕺 Zumba þann 17. nóvember💃

Hlökkum til að taka á móti ykkur 💛

27/10/2025

Við vekjum athygli á að búið er að sameina hópana tvo í bandvefslosun🤗
Tíminn kl. 09:30 verður áfram og hvetjum við ykkur til að mæta í hann 💛

Fimleikaæfing í dag, kl. 9:30🤸Um að gera að mæta og prufa 🤩
17/10/2025

Fimleikaæfing í dag, kl. 9:30🤸
Um að gera að mæta og prufa 🤩

Address

Akranes
300

Telephone

+3546915602

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Sprækir Skagamenn posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram