11/05/2023
Eitt af því sem er svo grámagnað við vorboðana okkar ljúfu er hversu háum aldri þeir ná. Það að tjaldur nái á fimmtugsaldur er ótrúlegt! Vaðfuglarnir okkar eru æði 💚 Vissuð þið að spóarnir okkar geta flogið í einum rykk alla leið til Vestur-Afríku?? Rúma 6000 km!