05/12/2025
FREKAR GRINDVÍSKUR GJAFALEIKUR – En auðvita öllum frjálst að taka þátt😎
Okkur hjá Ég alla leið, Neskja og Papa´s pizza langar að gleðja ykkur fylgjandur okkar með flottum Grindvískum gjöfum þar sem Blue Lagoon leggur einnig sitt að mörkum💝
Við ætlum að gleðja tvo heppna fylgjendur okkar (þann sem kvittar og þann vin sem hann merkir) með vörum frá ofantöldum fyrirtækjum.
Hvor um sig fær:
💫 Mynd að eigin val með texta tengdum Grindavík og Tímalausu Sjálfsræktardagbókina frá Ég alla leið.
💫 Hágæða handverkskonfekt frá Neskja – handverkskonfekt
💫 Út að borða í mat og drykk á Papa´s pizza Grindavík
💫 Skemmtilegan glaðning frá Blue Lagoon
Þið þekkið regluna: Líka við alla leið, og . Merkja eins marga vini og þið viljið (fleiri merkingar meiri möguleiki) Og deiling væri dásamleg🥰