28/12/2025
Jóga og orkustöðvarnar - nýtt námskeið!
Bjargey Aðalsteinsdóttir íþróttafræðingur kennir:
Ný og betri námskeið kynna Jóga og orkustöðvarnar
Nýtt 6 skipta námskeið hefst mánudaginn 12. janúar, 2026.
Kennt er á mánudögum kl. 16.30-17:45 í glæsilegri aðstöðu Birtu Heilsu, Borgartúni 28, 2. hæð
Verð 31.990.- Tilboðsverð 26.900 gildir til 7. janúar.
Alhliða æfingar og jóga sem sameinar hreyfingu, öndun og meðvitund um orkustöðvar líkamans - orkuflæði sem tengist líkamlegri, tilfinningalegri og andlegri vellíðan.
Um kennarann:
Bjargey er með áralanga reynslu sem líkamsræktarkennari, B.ed og M.A. í íþróttavísindum, 500+ tíma jógakennaranám að baki. Pilates réttindi frá Kane School New York, auk menntunar í Ayurveda fræðum.
Ég hef sjálf farið á fjölmörg námskeið hjá Bjargeyju og hún er algjörlega einstök og ein af mínum uppáhalds kennurum. Mæli 100% með!❤️
Skráning: https://docs.google.com/forms/d/1y_HZ_TJ63ta1e3Xc5DXtcmlv207n0A5iTdJJ1QoYztA/edit