26/01/2026
Enn er vetur, þegar við leggjum við hlustir gætum við heyrt hvísl náttúrunnar sem liggur í djúpri hvíld, við bjóðum ykkur velkomin að koma og slaka með okkur á mánudögum og fimmtudögum kl. 19:00-20:00
Hægt er að skrá sig á mosjoga.com