15/12/2025
✨Viltu dýpka tengslin við sjálfa(n) þig og andlega vídd þína?
Í þessum hugleiðsluhópi vinnum við á mildan en djúpan hátt með orkuna sem birtist í gegnum hugleiðslu. Við styrkjum tengslin við orkulíkamann, jarðtengingu og 13 orkustöðvar, og opnum fyrir meðvitað samband við ljósverur í 100% tæru ljósi. Þú lærir að skynja nærveru þeirra í öruggu, nærandi og styðjandi rými.
Hugleiðslurnar eru hannaðar til að dýpka innsæi, auka innri ró og efla tengsl við þinn eigin kraft.
Hópurinn hefst þriðjudaginn 13. janúar og hentar jafnt byrjendum sem þeim sem vilja dýpka eigin iðkun.
👉 Tryggðu þér pláss á noona.is/ljoshof
eða sendu póst á orkujoga@gmail.com
Nánar um Lilju í Ljóshof inn á, https://ljoshof.is/