SheSleep

SheSleep A holistic sleep solution tailored to women and their individual needs, with emphasis on insomnia, hormones and health.

28/11/2025

✨Í tilefni dagsins langar okkur að gefa 10 konum fría 3 mánaða áskrift að SheSleep appinu. SheSleep er svefnapp sem er sérsniðið að konum og þeirra þörfum. Endilega sendu okkur skilaboð eða skrifaðu nafn í athugasemd ef þú vilt fá fría SheSleep áskrift.

21/11/2025
17/11/2025

SPURT & SVARAÐ
Hvernig get ég hætt að nota svefnlyf? Dr. Erla svarar þessari spurningu í myndbandinu.

14/11/2025

Í þessum þætti tekur Dr. Erla Björnsdóttir á móti frábærum gesti. Berglind er hjúkrunarfræðingur, markþjálfi, fararstjóri, saunagúsari, nautnaseggur og lífskúnstner. Prófíllinn hennar heitir Lífsgleðin á Instagram. Hlustið endilega á þetta skemmtilega spjall í SheSleep appinu og fylgið henni á Instagram.

14/11/2025

SPURT & SVARAÐ
Ég sef illa og vakna sjaldan úthvíld. Get þó ekki lagt mig og næ ekki að sofna á kvöldin. Hvað get ég gert? Dr. Erla svarar þessari spurningu í myndbandinu.

10/11/2025

SPURT & SVARAÐ
Ertu með einhver ráð fyrir þau sem eru með mjög virkan huga á kvöldin? Dr. Erla svarar þessari spurningu í myndbandinu.

07/11/2025

Af hverju er Ísland á röngum tíma? Er ekki kominn tími til að leiðrétta þetta? Skrifaðu þá undir á ⁦⁦betrisvefn.is

07/11/2025

SPURT & SVARAÐ
Er æskilegt að leggja sig á daginn eða taka orkublund í hádeginu? Dr. Erla svarar þessari spurningu í myndbandinu.

06/11/2025

Á Íslandi hefur klukkan verið rangt stillt síðan 1968.
Er kominn tími til að laga þetta?

03/11/2025

Það var ótrúlega gaman að hitta FKA konur í Kaupmannahöfn! Hérna eru nokkrar svipmyndir frá kvöldinu sem tók

03/11/2025

SPURT & SVARAÐ
Er æskilegt að sofna út frá hljóðbók, hlaðvarpi, tónlist eða róandi hljóðáreiti? Dr. Erla svarar spurningunni í myndbandinu.

29/10/2025

SPURT & SVARAÐ
Hvaða bætiefni er góð fyrir svefn? Mælið þið með melatónín? Dr. Erla svarar þessum spurningum í myndbandinu.

Address

Lækjartorgi 5
Reykjavík
101

Website

https://www.momoyoga.com/shesleepyoga

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when SheSleep posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to SheSleep:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram