22/09/2025
Við erum endalaust stolt af fyrirtækinu okkar. Það er ótrúlega gaman að vinna í Augljósi. Fyrirtækinu sem stofnað var árið 2012 með það fyrir augum að stunda augnlækningar á heiðarlegan og vandaðan hátt. Við leitumst við að þjóna okkar sjúklingum á sem allra bestan hátt og höfum nú náð því að teljast - áttunda árið í röð - framúrskarandi fyrirtæki. Það finnst okkur frábært og vonum svo sannarlega að það komi fram í okkar vinnu. Vertu velkomin/n í Augljós!
Augljós Laser Augnlækningar - augljos.is
Augljós býður upp á það nýjasta í lasertækni.