30/10/2025
Á svona dögum er ekkert betra en að koma heim í smá kósýheit. Nýja þráðlausa hitasjalið frá HoMedics hlýjar þér upp með notalegum hita sem umlykur líkamann. Aðeins 14.950 kr.
Þægilegt og mjúkt sjal með innbyggðri hitameðferð og endurhlaðanlegri rafhlöðu sem dugar í allt að þrjá tíma.
Verið velkomin í verslun okkar að Stórhöfða 25 eða klárið kaupin á eirberg.is en þar bjóðum við fría heimsendingu þegar verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira.
Homedics Cosy þráðlausa hitasjalið er ofurmjúkt og fóðrað með lúxus mjúku efni.Þetta þægilega sjal umvefur þig með mildum hita allt að 38°C – jafnvel á ferðinni. Engar snúrur eða vírar gera það fullkomið til að halda á sér hita á meðan þú sinnir daglegum verkefnum...