21/09/2025
Er á heimsljósmessu í dag í stofu 107. Hér í Lágafellsskóla er margt í boði í dag og hægt að skoða dagskránna á
Heimsljósmessan er haldin ár hvert í september og hefur verið hýst í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ. Heimsljósmessan er fræðandi samvera um heilsu bæði andleg sem líkamleg.