Innkirtladeild

Innkirtladeild Innkirtladeild / Göngudeild sykursýki
Landspítali
Eiríksgötu 5
101 Reykjavík

Þessi síða er ætluð til upplýsinga fyrir einstaklinga með innkirtlasjúkdóma eins og sykursýki, aðstandendur þeirra og aðra sem hafa áhuga á að vita meira um þessa sjúkdóma. Síðunni er haldið út af Innkirtladeild / Göngudeild fyrir fólk með sykursýki á Landspítalanum.

14/11/2025
Í dag er alþjóðlegur dagur sykursýki. 👥 Á innkirtladeild starfar teymi af læknum, hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum, nærin...
14/11/2025

Í dag er alþjóðlegur dagur sykursýki.

👥 Á innkirtladeild starfar teymi af læknum, hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum, næringarfræðing, fótaaðgerðafræðingum, atferlisfræðingar, geislafræðingum, ritara og heilbrigðisverkfræðingi.

🔗 Í tilefni af þessum degi hafa tveir af okkar hjúkrunarfræðingum skrifað grein sem birtist á https://www.visir.is/g/20252802923d/sykursyki-snyst-ekki-bara-um-tolur

Bleiki dagurinn er hluti af Bleikum október sem er árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins tileinkað bar...
22/10/2025

Bleiki dagurinn er hluti af Bleikum október sem er árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.




📍Vilt þú vera hluti af teyminu okkar? Kíktu á þetta starf 🩺
11/09/2025

📍Vilt þú vera hluti af teyminu okkar? Kíktu á þetta starf 🩺

Göngudeild innkirtlasjúkdóma óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa í innkirtlateymi með áherslu á hjúkrun einstaklinga með sykursýki. Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingi sem þrífst á spennandi verkefnum, sýnir þjónustulund, frumkvæði og sjálfstæði í vinnu...

Mjög spennandi starf í boði hjá okkur 🩺
21/08/2025

Mjög spennandi starf í boði hjá okkur 🩺

Við leitum eftir áhugasömum og framsæknum sérfræðilækni til starfa í þverfaglegu teymi á innkirtladeild Landspítala. Innkirtladeild Landspítala er staðsett að Eiríksgötu 5 í Reykjavík. Deildin skilgreinir sig sem öndvegissetur innkirtlafræða á Íslandi og er í fararbroddi hva...

Address

Reykjavík

Opening Hours

Monday 08:00 - 16:00
Tuesday 08:00 - 16:00
Wednesday 08:00 - 16:00
Thursday 08:00 - 16:00
Friday 09:00 - 16:00

Telephone

+3545436331

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Innkirtladeild posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category

Um innkirtladeild LSH

Innkirtlasjúkdómar fjalla í stuttu máli um hormón en meðal þeirra eru sykursýki og skjaldkirtilssjúkdómar fyrirferðarmestir. Aðrir algengir innkirtlasjúkdómar eru meðal annars beinþynning, heiladinguls- og nýrnahettusjúkdómar. Fyrsta göngudeildin á Íslandi var stofnuð 11. janúar 1974. Þetta var Göngudeild sykursjúkra sem stýrt var af Þóri Helgasyni lækni sem er 3. frá vinstri á myndinni hér að ofan. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan og deildin skipt um nafn og aðsetur nokkrum sinnum. Göngudeild sykursýki er nú hluti af einingu Landspítalans sem kallast Innkirtladeild Landspítala. Deildin hefur aðsetur á gangi A3 á LSH í Fossvogi.