Fæðingarheimili Reykjavíkur

Fæðingarheimili Reykjavíkur Contact information, map and directions, contact form, opening hours, services, ratings, photos, videos and announcements from Fæðingarheimili Reykjavíkur, Women's Health Clinic, Reykjavík.

Wonderful news - well done Paulina and Dobry Poród for receiving a grant for this important project! We are so happy to ...
12/11/2025

Wonderful news - well done Paulina and Dobry Poród for receiving a grant for this important project! We are so happy to be a collaborator and provide the space for your project!

The project’s goal is to offer free, culturally sensitive support groups tailored to the needs of foreign mothers living in Iceland. These groups will provide a safe, informal space to build peer connections and receive emotional support.

The first meetings will take place in December. Paulina will be creating a Polish-speaking group as well as an English-speaking group and they will meet on weekends at Fæðingarheimili Reykjavíkur and online.

More details coming soon!

10/11/2025

Mótefnagjöf gegn RS-veiru er nú einnig í boði fyrir börnin sem fæðast á Fæðingarheimili Reykjavíkur!

Polish birth preparation classes are back at the birth center!Paulina - who teaches the classes - has been away taking c...
06/11/2025

Polish birth preparation classes are back at the birth center!

Paulina - who teaches the classes - has been away taking care of her newborn baby - but is now back and offering her classes to help Polish speaking families prepare for birth and parenthood.

You can see all the information on our website - and there you can find Paulina's contact information as well!

Welcome back Paulina and Dobry Poród ❤️

Oferujemy różne kursy dla przyszłych rodziców, aby przygotować się do porodu, połogu i karmienia piersią. Naszym celem jest wspieranie Was w pozytywny i praktyczny sposób podczas przygotowań do przyjęcia dziecka do rodziny. Kursy przeznaczone są zarówno dla osób spodziewających się p...

Fyrir nokkru síðan hafði Heilbrigðisráðuneytið samband við okkur á Fæðingarheimili Reykjavíkur og bað okkur um að leiða ...
08/10/2025

Fyrir nokkru síðan hafði Heilbrigðisráðuneytið samband við okkur á Fæðingarheimili Reykjavíkur og bað okkur um að leiða verkefni sem hafði að markmiði að auka aðgengi erlendra kvenna að lykilupplýsingum um barneignarferlið og heilbrigðiskerfið á Íslandi.

Þau leituðu til okkar þar sem við höfum sett sérstaka áherslu á aðgengi erlendra kvenna að barneignarþjónustu á Íslandi og erum með ljósmæður innan hópsins sem eru að vinna rannsóknir um málefnið sem hafa birst í alþjóðlegum tímaritum og vakið heilmikla athygli erlendis.

Verkefnið var nýtt fyrir okkur en virkilega spennandi. Það fól í sér að hafa samráð og samvinnu við lykilstofnanir á Íslandi sem sinna heilbrigðisþjónustu, finna grafíska hönnuði, útbúa allt efnið skriflega og setja það svo á form sem væri auðskiljanlegt - bæði í prentuðu máli og myndböndum. Efnið var einnig allt þýtt á pólsku. Þetta var virkilega skemmtileg og gefandi samvinna - og við erum svo stoltar af útkomunni.

Afraksturinn eru veggspjöld sem verða aðgengileg á ýmsum stofnunum og myndbönd - þrjú á ensku og þrjú á pólsku - sem má t.d. finna á síðunni sem við linkum á hér. Verkefnið í heild sinni má finna á heimasíðunni okkar og það má mjög gjarnan deila efninu - sér í lagi meðal þeirra sem gætu haft af því gagn.

Við unnum verkefnið “Key points about maternity care in Iceland” í samvinnu við Ljósmæðrafélag Íslands, Kvennadeildir Landspítali, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu, Fjölmenningarsetur og WOMEN In Iceland, Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - og þökkum þeim kærlega fyrir samvinnuna ❤️

Verkefnið var styrkt af Heilbrigðisráðuneyti Íslands.

Share your videos with friends, family, and the world

08/10/2025

Maternity care in Iceland: Respect, teamwork and informed choices

Iceland has excellent maternal and newborn outcomes thanks to skilled midwives and strong collaboration with doctors when needed. Respectful communication and informed decision-making are core values in maternity care.

Key points about maternity care in Iceland verkefnið er unnið af Fæðingarheimili Reykjavíkur í samvinnu við Ljósmæðrafélag Íslands, Kvennadeildir Landspítala, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu, Fjölmenningarsetur og W.O.M.E.N. Verkefnið var styrkt af Heilbrigðisráðuneyti Íslands.

05/10/2025

Birth options, postnatal care and emergency contacts in Iceland

This video explains the different birth places in Iceland (including home birth), what postnatal care looks like with home visits from midwives, free lactation support, parental leave, and important emergency phone numbers if you need urgent help.

Key points about maternity care in Iceland verkefnið var unnið af Fæðingarheimili Reykjavíkur í samvinnu við Ljósmæðrafélag Íslands, Kvennadeildir Landspítala, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu, Fjölmenningarsetur og W.O.M.E.N. Verkefnið var styrkt af Heilbrigðisráðuneyti Íslands.

04/10/2025

Antenatal care and your first steps in pregnancy!

Once your pregnancy is confirmed, you are advised to contact a midwife at your local health center. This video explains antenatal care visits, the number and timing of appointments, routine and optional ultrasounds, and that your birth supporter is welcome to join you.

Key points about maternity care in Iceland verkefnið var unnið af Fæðingarheimili Reykjavíkur í samvinnu við Ljósmæðrafélag Íslands, Kvennadeildir Landspítala, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu, Fjölmenningarsetur og W.O.M.E.N. Verkefnið var styrkt af Heilbrigðisráðuneyti Íslands.

*** Key points about maternity care in Iceland ***Mikilvæg vefsíða með upplýsingum um barneignarþjónustu á Íslandi fyrir...
04/10/2025

*** Key points about maternity care in Iceland ***

Mikilvæg vefsíða með upplýsingum um barneignarþjónustu á Íslandi fyrir konur af erlendum uppruna hefur litið dagsins ljós. Þar má finna myndbönd, veggspjöld og upplýsingar um barneignarþjónustuna hér á landi bæði á ensku og pólsku.

Á næstu dögum og vikum munum við deila efni af síðunni á samfélagsmiðlum og biðjum ykkur um að deila efninu með okkur svo sem flestar fjölskyldur á barneignaraldri fái viðeigandi upplýsingar um heilbrigðiskerfið okkar, viti hvert þær geta leitað þegar þær verða barnshafandi, fá upplýsingar um meðgönguvernd og skimanir og hvert skuli leita ef þær hafa áhyggjur.

Verkefnið "Key points about maternity care in Iceland" var unnið af Fæðingarheimili Reykjavíkur í samvinnu við Ljósmæðrafélag Íslands, Kvennadeildir Landspítala, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu, Fjölmenningarsetur og W.O.M.E.N.

Verkefnið var styrkt af Heilbrigðisráðuneyti Íslands.

All families deserve a positive experience of maternity care Maternity care in Iceland Learn about maternity care in Iceland through three infomercials Maternity care in Iceland: Respect, teamwork and informed choicesIceland has excellent maternal and newborn outcomes thanks to skilled midwives and....

Námskeið haustsins fara vel af stað og vegna mikillar eftirspurnar höfum við bætt við námskeiðum fram yfir áramót. 🤱Undi...
26/09/2025

Námskeið haustsins fara vel af stað og vegna mikillar eftirspurnar höfum við bætt við námskeiðum fram yfir áramót.

🤱Undirbúningur fyrir fæðingu, sængurlegu og brjóstagjöf er í boði á íslensku, ensku og pólsku!

🧘🏽‍♀️ Meðgöngujóga. Námskeið í boði á íslensku og ensku.

🎶 Krílatónlistartímar

💪🏽 Hreyfitímar fyrir ung börn og foreldra þeirra.

❤️‍🩹 Skyndihjálp fyrir ung börn. Námskeiðið er kennt á íslensku og ensku.

👨‍🍼 Faðir verður til - námskeið fyrir feður

Skráning fer fram á heimasíðunni okkar: faedingarheimilid.is

*** Sjúkraþjálfun á Fæðingarheimili Reykjavíkur ***Við kynnum til leiks nýja og virkilega spennandi viðbót við þjónustun...
06/09/2025

*** Sjúkraþjálfun á Fæðingarheimili Reykjavíkur ***

Við kynnum til leiks nýja og virkilega spennandi viðbót við þjónustuna á fæðingarheimilinu.

Þorgerður Sigurðardóttir, sjúkraþjálfari og sérfræðingur í kvensjúkdóma og fæðingarsjúkraþjálfun, er nú með aðstöðu hjá okkur - samhliða vinnu sinni á Táp sjúkraþjálfun. Þið getið bókað tíma hjá henni beint með því að senda henni tölvupóst. Allar upplýsingar má finna á heimasíðunni okkar.

Þorgerður er vel þekkt þeim sem þekkja til kvenheilsusjúkraþjálfunar enda starfað á sviðinu í 30 ár og byggt upp mikilvæga sérþekkingu hér á landi.

Þorgerður hefur haldið námskeið fyrir sjúkraþjálfara og aðrar heilbrigðisstéttir á sínu sérsviði, sótt fjölda námskeiða um grindarbotn og kvenheilsu og flutt erindi á vísindaráðstefnum bæði innanlands og erlendis.

Hún hefur einnig verið leiðbeinandi nema í meistaranámi í sjúkraþjálfun og íþróttafræðum, auk þess að vera stundakennari við Háskóla Íslands til margra ára í sjúkraþjálfun, hjúkrunarfræði og ljósmóðurfræði.

Vertu velkomin í teymið kæra Þorgerður!

Þorgerður Sigurðardóttir er sérfræðingur í kvensjúkdóma- og fæðingarsjúkraþjálfun.Í doktorsnámi snerust rannsóknir hennar um heilsu kvenna í tengslum við fæðingu,sérstaklega útkomu grindarbotns og áhrifa sjúkraþjálfunar og æfinga á konur eftir fæðingu.Hún hefur starf...

Exciting news! Birth preparation classes in Polish will be on the schedule again in September!
25/08/2025

Exciting news!

Birth preparation classes in Polish will be on the schedule again in September!

Z ogromną ekscytacją i radością otwieram zapisy na pierwszy po moim urlopie macierzyńskim weekendowy kurs Dobry Poród.

Zajęcia przygotowujące do porodu na Islandii odbędą się jak zawsze w Fæðingarheimili Reykjavíkur

Termin 13-14 września!

Mała niespodzianka. Dla osób które zapiszą się na zajęcia i opłacą je do końca sierpnia obowiązuje jeszcze stara cena zajęć 35 000 ISK za parę! Od września cena wzrasta do 40 000 ISK

Można ubiegać się o zwrot w związkach zawodowych

Pełny program i szczegóły: https://dobryporod.my.canva.site/kursdobryporod

Hér er splúnkuný grein sem var að birtast með niðurstöðum íslenskrar rannsóknar um fæðingartengda áfallastreituröskun. Þ...
25/08/2025

Hér er splúnkuný grein sem var að birtast með niðurstöðum íslenskrar rannsóknar um fæðingartengda áfallastreituröskun. Þetta er rannsókn sem Emma, ljósmóðir á Fæðingarheimili Reykjavíkur og dósent við Háskóla Íslands leiðir ásamt samstarfskonu sinni við HÍ, Valgerði Lísu Sigurðardóttur.

Greinin er sú þriðja um þessa rannsókn og að þessu sinni var sjónum beint að einkennum áfallastreituröskunar og tengslamyndunar við barnið eftir fæðingu.

https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S1877575625000783

Address

Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Fæðingarheimili Reykjavíkur posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Fæðingarheimili Reykjavíkur:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram