Átak félag fólks með þroskahömlun

  • Home
  • Átak félag fólks með þroskahömlun

Átak félag fólks með þroskahömlun Átak er félag fólks með þroska-hömlun. Félagið gætir hags-muna félags-manna sinna og vinnur að skemmti-legum verkefnum sem bæta lífskjör.

Hlutverk félagsins er:
- Að gæta að hagsmunamálum félagsmanna sinna.
- Að tryggja réttindi fólks með þroskahömlun.
- Að tryggja lífsgæði fólks með þroskahömlun.
- Að minnka fordóma í garð fólks með þroskahömlun.
- Að fólk með þroskahömlun geti talað fyrir sig sjálft.
- Að fólk með þroskahömlun vinni meira að réttindamálum sínum sjálft. Hvað gerir félagið fyrir mig?
- Talsmenn félagsins tala á ráðstefnum og fundum um allt það sem snertir líf mitt.
- Félagið rekur umræðuhópa.
- Félagið heldur almenna félagsfundi um ýmis mál sem snerta líf mitt.
- Félagið vill að ég eigi þess kost að búa í sjálfstæðri búsetu, að vinna á almennu vinnumarkaði, eiga jafnan rétt til fjölskyldulífs og barneigna og njóta þess sem allir eiga möguleika á að njóta með eða án stuðnings.

Skál fyrir mannréttindum! 🥂🌟Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks segir:Ekkert um okkur án okkar.Það þý...
14/11/2025

Skál fyrir mannréttindum! 🥂🌟
Samningur Sameinuðu þjóðanna
um réttindi fatlaðs fólks segir:
Ekkert um okkur án okkar.

Það þýðir
að fólk með þroskahömlun
á að taka þátt
og ráða sjálft
sínu lífi. 💪

Samningurinn var lögfestur
á Alþingi
seinasta miðvikudag🇮🇸

Til hamingju öll 🎉🎉🎉
12/11/2025

Til hamingju öll 🎉🎉🎉

Samtal um inngildingu og hönnun 💬Fulltrúar Átaks deildu reynslu sinnimeð meistaranemum í hönnunvið Listaháskóla Íslands....
04/11/2025

Samtal um inngildingu og hönnun 💬
Fulltrúar Átaks deildu reynslu sinni
með meistaranemum í hönnun
við Listaháskóla Íslands. ✨🌿

🏆Nú er Átak að veita heiðurs-verðlaun fyrir árið 2025. 👉Hver vilt þú að verði heiðurs-félagi Átaks 2025?Þú getur hjálpað...
27/10/2025

🏆Nú er Átak að veita heiðurs-verðlaun fyrir árið 2025.
👉Hver vilt þú að verði
heiðurs-félagi Átaks
2025?
Þú getur hjálpað Átaki
að velja heiðurs-félaga
með því að smella á hlekkinn
hér að neðan.

Made with Tally, the simplest way to create forms.

Sjáumst á fimmtudaginn!
20/10/2025

Sjáumst á fimmtudaginn!

14/10/2025

"Ég þjónusta þjónustuna", segir Ólafur Snævar í ljóði sínu.
Til hamingju með þetta flotta myndband! 🥳⌚️📽

📣Frétta-föstudagurer staðurþar sem fólkið í Átakisegir sína skoðun!👋 Þér er boðið!📅 föstudaginn 10. október🕑 Klukkan 14:...
07/10/2025

📣Frétta-föstudagur
er staður
þar sem fólkið í Átaki
segir sína skoðun!

👋 Þér er boðið!

📅 föstudaginn 10. október
🕑 Klukkan 14:00 – 16:00
📍 Borgarbókasafnið í Úlfarsárdal

Átak orðið aðili að ÖBÍ 👏🏼👏🏼Spennandi tímar framundan!
04/10/2025

Átak orðið aðili að ÖBÍ 👏🏼👏🏼
Spennandi tímar framundan!

HlustaAlma Ýr Ingólfsdóttir, formaður ÖBÍ réttindasamtaka, hlaut endurkjör á aðalfundi ÖBÍ sem haldinn er á Grand hótel í Reykjavík í dag. Alma var ein í framboði, en hún náði fyrst...

Jónína Rósa Hjartardóttir var kjörinn nýr formaður Átaks á frábærum aðalfundi félagsins👏👏👏Við óskum Jónínu innilega til ...
02/10/2025

Jónína Rósa Hjartardóttir var kjörinn nýr formaður Átaks á frábærum aðalfundi félagsins👏👏👏

Við óskum Jónínu innilega til hamingju með nýja embættið sem og allri nýju stjórninni.
Við þökkum Hauk,fráfarandi formanni Átaks, fyrir alla hans mikilvægu vinnu.

Það eru bjartir tímar framundan hjá Átaki 💫💫💫

💛 Endósamtökin hafa sett inn upplýsingar á auðlesnu máli.📢 Endómetríósa (eða endó) er alvarlegur sjúkdómur sem getur haf...
01/10/2025

💛 Endósamtökin hafa sett inn upplýsingar
á auðlesnu máli.

📢 Endómetríósa (eða endó) er alvarlegur sjúkdómur
sem getur haft áhrif á fólk með leg.

🌸 Þú getur lesið meira í linknum hér að neðan.

Endó á auðlesnu máli FyrirvariAthugið:Í þessum texta er bara talað um konur.Allt fólk með leg getur fengið endó.Til dæmis:trans karlar með legintersex fólk með legkynsegið fólk með leg.aHvað er endómetríósa?Endómetríósa er alvarlegur sjúkdómur.Endómetríósa er oftast k....

Address


Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Átak félag fólks með þroskahömlun posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Átak félag fólks með þroskahömlun:

  • Want your practice to be the top-listed Clinic?

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram