14/11/2025
Skál fyrir mannréttindum! 🥂🌟
Samningur Sameinuðu þjóðanna
um réttindi fatlaðs fólks segir:
Ekkert um okkur án okkar.
Það þýðir
að fólk með þroskahömlun
á að taka þátt
og ráða sjálft
sínu lífi. 💪
Samningurinn var lögfestur
á Alþingi
seinasta miðvikudag🇮🇸