22/12/2025
Og enn koma jólin ...
Kæru vinir og skjólstæðingar.
Við hjá Sjúkraþjálfun Vestfjarða óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og gæfuríks árs með þökk fyrir allar góðar stundir á árinu sem er að líða.
Við ætlum að taka okkur nokkra daga í jólafrí.
Opið í dag 22. lokað á morgun Þorlaksmessu en opnum hress þann 29. - mánudag.