Heilsugæsla Snæfellsbæjar

Heilsugæsla Snæfellsbæjar Contact information, map and directions, contact form, opening hours, services, ratings, photos, videos and announcements from Heilsugæsla Snæfellsbæjar, Medical Service, Engihlíð 28, Ólafsvík.

17/12/2025

Af gefnu tilefni mælum við með því að fólk horfi á þetta myndband.

Flensubóluefnið er búið hjá okkur í Ólafsvík þar sem það er uppselt hjá byrgja, ekki er vitað eins og er hvort við munum fá meira.

Farið vel með ykkur kæru vinir

Fyrir áhugasama þá erum við að leita að fólki á bakvaktir hjá okkur í sjúkraflutningunum. Endilega kíkið á auglýsinguna ...
15/10/2025

Fyrir áhugasama þá erum við að leita að fólki á bakvaktir hjá okkur í sjúkraflutningunum. Endilega kíkið á auglýsinguna og sendið inn umsókn eða hafið samband ef þið hafið áhuga

Heilbrigðisstofnun Vesturlands óskar eftir sjúkraflutningamanni til starfa til ...

Kæru Íbúar Snæfellsbæjar,Við höfum verið að fá fyrirspurnir um inflúensu bólusetningar þetta haustið og vildum við því u...
24/09/2025

Kæru Íbúar Snæfellsbæjar,
Við höfum verið að fá fyrirspurnir um inflúensu bólusetningar þetta haustið og vildum við því upplýsa ykkur um stöðuna. Nú er orðið ljóst að bóluefnið mun berast til landsins 9. október
Við munum fljótlega auglýsa bólusetningardaga fyrir fólk í áhættuhópum. Við reiknum með að byrja upp úr miðjum október.

Inflúensubóluefni verður tilbúið til afhendingar frá dreifingaraðila frá og með 9. október næstkomandi.

Brjóstaskimun í Ólafsvík og Grundarfirði 29. september - 1. október
22/08/2025

Brjóstaskimun í Ólafsvík og Grundarfirði 29. september - 1. október

Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2025 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér þessa þjónustu, sjá leiðbeiningar um bókun hér að neðan.

16/07/2025

Konur í Snæfellsbæ, boðið er upp á leghásskimun í dag. Ef þið hafið fengið boð getið þið haft samband í 432-1360 og pantað tíma.

Kveðja
Starfsfólk Heilsugæslunnar

Þessi unga dama hefur gleymst hjá okkur á heilsugæslunni, er ekki einhver sem saknar hennar?
04/12/2024

Þessi unga dama hefur gleymst hjá okkur á heilsugæslunni, er ekki einhver sem saknar hennar?

08/11/2024

Kæru íbúar Snæfellsbæjar

Við vekjum athygli á því að við munum bólusetja við Covid 19 í dag, við eigum enn 2-3 laus pláss svo að þið megið endilega hafa samband við afgreiðsluna í síma 4321360 ef þið hafið áhuga á að fá bólusetningu.

25/10/2024

Íbúar Snæfellsbæjar!
Boðið verður upp á bólusetningu gegn inflúensu í dag á milli kl. 09:00 og 11:40.
Þarf ekki að panta tíma, bara mæta!
Verið velkomin 😀
Kveðja, starfsfólk Heilsugæslunnar
Mieszkańcy Snæfellsbær!
Szczepienia przeciwko grypie będą oferowane dzisiaj od godziny 9:00 do 11:40. Nie ma potrzeby umawiania się na wizytę. Zapraszamy wszystkich chętnych. Pozdrawiamy personel ośrodka zdrowia

24/10/2024

Sprautað verður gegn inflúensu og Covid í dag og á morgun frá 9:00-12:00. Verið velkomin bara mæta!😁

23/10/2024

Íbúar Snæfellsbæjar!
Boðið verður upp á bólusetningu gegn inflúensu og Covid í dag á milli kl. 09:00 og 14:00.
Þarf ekki að panta tíma, bara mæta!
Verið velkomin 😀
Kveðja, starfsfólk Heilsugæslunnar

Mieszkańcy Snæfellsbær!
Szczepienia przeciwko grypie i Covid-19 będą oferowane dzisiaj od godziny 9:00 do 14:00. Nie ma potrzeby umawiania się na wizytę. Zapraszamy wszystkich chętnych. Pozdrawiamy personel ośrodka zdrowia

23/10/2024

Íbúar Snæfellsbæjar!
Boðið verður upp á bólusetningu gegn inflúensu og Covid í dag á milli kl. 9:00 og 14:00.
Bara að mæta á staðinn! Óþarfi að panta tíma.
Verið velkomin 😁
Kveðja, starfsfólk Heilsugæslunnar

Address

Engihlíð 28
Ólafsvík
355

Opening Hours

Monday 08:00 - 16:00
Tuesday 08:00 - 16:00
Wednesday 08:00 - 16:00
Thursday 08:00 - 16:00
Friday 08:00 - 16:00

Telephone

+3544321360

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Heilsugæsla Snæfellsbæjar posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Heilsugæsla Snæfellsbæjar:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram