11/04/2022
Lífsstílsmaraþon GIMO 🤩💚
Undanfarna mánuði hefur Lífsstílsmaraþonið og 10 daga hringirnir verið að slá í gegn og hjálpað hundruðum einstaklinga að bæta lífsstílinn sinn með bættum daglegum venjum!
Annað kvöld, þriðjudag 12.apríl, kl. 20:30 ætlum við að vera með stuttan kynningarfund á netinu þar sem farið verður betur í hvað Lífsstílsmaraþon GIMO er, fá að heyra frá þátttakendum sem eru búnir að ná frábærum árangri og fá góð ráð og hvatningu!
Ef einhverntíman er tími til að taka til í venjunum sínum og lífsstílnum, er það ekki beint eftir páskana? 🐣🍫
Næsti 10 daga hringur byrjar einmitt beint eftir páska 🙌🏼🤩
Sendu mér skilaboð, eða skildu eftir komment, og ég sendi þér link á kynningarfundinn 📮