30/12/2020
Allt í rétta átt !!
Greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga ríkisins í tannlækningum aldraðra og öryrkja eykst um sjö prósent frá 1. janúar 2021, úr 50% í 57%. Þetta kemur fram í frétt á vef stjórnarráðs. Er þetta liður í áætlun heilbrigðisráðherra um að lækka greiðsluþátttöku sjúklinga v....