22/12/2025
,, Þetta verða hundruðustu jólin mín, sem er svo skrítið því mér finnst ég ekkert vera gömul."
Segir Lára Brynhildur íbúi á Lögmannshlíð. Lára er fædd og uppalin í Reykjavík en flutti til Akureyrar upp úr 2000.