Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Heilsuvernd Hjúkrunarheimili Heilsuvernd Hjúkrunarheimili starfa á tveimur stöðum, Hlíð, Austurbyggð 17, Lögmannshlíð Vestursíðu 9

,, Þetta verða hundruðustu jólin mín, sem er svo skrítið því mér finnst ég ekkert vera gömul."
22/12/2025

,, Þetta verða hundruðustu jólin mín, sem er svo skrítið því mér finnst ég ekkert vera gömul."

Segir Lára Brynhildur íbúi á Lögmannshlíð. Lára er fædd og uppalin í Reykjavík en flutti til Akureyrar upp úr 2000.

Við áttum notarlega daga í síðustu viku, laufabrauð, heimsóknir og dekur🥰
22/12/2025

Við áttum notarlega daga í síðustu viku, laufabrauð, heimsóknir og dekur🥰

Takk fyrir okkur🥰
18/12/2025

Takk fyrir okkur🥰

Íbúum Lögmannshlíðar barst óvenjuleg gjöf, þegar Hjörleifur Árnason eigandi Polynorth kom færandi hendi með skrautlega púða í vikunni.

Frétt í fyrstu ummælum.

17/12/2025

Sendum öllum vinum og velunnurum bestu jóla og nýárskveðjur með þökk fyrir árið sem er að líða. Sérstakar þakkir til sjálfboðaliða og allra þeirra góðu gesta sem koma hafa í heimsókn á hjúkrunarheimilin, fært góðar gjafir, skemmt okkur og glatt á liðnum árum.
Lifið heil.
Íbúar, notendur í dagþjálfun og starfsfólk Heilsuverndar hjúkrunarheimila.

Hér má sjá lokanir í dagþjálfun yfir jólin
16/12/2025

Hér má sjá lokanir í dagþjálfun yfir jólin

Lokað er rauða daga kringum jól og áramót, einnig verður lokað miðvikudaginn 24. desember og miðvikudaginn 31. desember. Aðra daga er hefðbundin opnun, en gott væri að láta vita ef áætlað er að taka frí í kringum þessa daga.

VIð höldum áfram að jólast og njóta🎄
12/12/2025

VIð höldum áfram að jólast og njóta🎄

12/12/2025
12/12/2025

❌Smitgát á Birkihlíð❌

Staðfest inflúensu smit hefur greinst hjá íbúum á Birkihlíð. Grímuskylda hefur verið tekin upp og heimilið sett í einangrun.

Aðstandendum er heimilt að koma í heimsóknir en þurfa að vera með grímu og fara beint inn á herbergin.

íbúar með einkenni eru í smitgát inn á eigin herbergi eins og hægt er.

Við erum að njóða aðventunnar hér á Hjúkrunarheimilunum. Tónleikar, smákökubakstur, laufabrauð og margt fleira sem gleðu...
10/12/2025

Við erum að njóða aðventunnar hér á Hjúkrunarheimilunum. Tónleikar, smákökubakstur, laufabrauð og margt fleira sem gleður 🎄

Í síðustu viku kíktu kátir krakkar úr öðrum bekk í Síðuskóla í Lögmannshlíð og fræddust um leiki barna hér á árum áður 🏃...
05/12/2025

Í síðustu viku kíktu kátir krakkar úr öðrum bekk í Síðuskóla í Lögmannshlíð og fræddust um leiki barna hér á árum áður 🏃🏃‍♀️‍➡️

Bandgerðingar í Lögmannshlíð tóku sig saman og skreyttu piparkökuhús á dögunum sem vakti mikla gleði og kátínu 🏩🍨🎄🎄
04/12/2025

Bandgerðingar í Lögmannshlíð tóku sig saman og skreyttu piparkökuhús á dögunum sem vakti mikla gleði og kátínu 🏩🍨🎄🎄

Address

Austurbyggð 17
Akureyri
600

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Heilsuvernd Hjúkrunarheimili posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category