04/12/2025
Iðunn Elfa Bolladóttir, sjúkraþjálfari á Eflingu, hefur lokið námskeiði og þjálfun fyrir heilbrigðisstarfsmenn hjá í heildrænni meðferð heilahristings eða
Complete Concussions Training Course for Healthcare Practitioners🧠
Fyrir þau sem hafa fengið nýlegan heilahristing eða eru að glíma við langtíma einkenni er hægt að senda póst á idunn@eflingehf.is eða hafa samband við afgreiðslu Eflingar sjúkraþjálfunar s. 461-2223 fyrir tímapantanir☎️