Dýralæknaþjónusta Eyjafjarðar

Dýralæknaþjónusta Eyjafjarðar Dýralæknaþjónusta Eyjafjarðar s. 461-4950
Símatími og vitjanabeiðir kl. 8:30-9:30 virka daga

Allar almennar dýralækningar
Röntgenmyndataka-mjaðmamyndataka
Röntgenmyndataka - hestar/söluskoðun/stóðhestaskoðun
Blóðgreining
Sónarskoðun
Tannhirða gæludýr/hestar
Heltisgreining

Flott viðtal við Elsu dýralækni um dýrin okkar og hvað ber að hafa í huga í kringum hátíðarnar☺️
26/12/2025

Flott viðtal við Elsu dýralækni um dýrin okkar og hvað ber að hafa í huga í kringum hátíðarnar☺️

-Elsa Similowski, dýralæknir hjá Dýralæknaþjónustu Eyjarfjarðar, veitir gæludýraeigendum heilræði fyrir hátíðirnar.

Opnunartímar Dýreyjar yfir jól og áramót 🎄
22/12/2025

Opnunartímar Dýreyjar yfir jól og áramót 🎄

UNDIRBÚÐU ÁRAMÓTIN FYRIR HUNDINN ÞINN😀Happy hoodie- Hljóð dempandi- Stuðlar að slökun og tilfinningalegri vellíðan með v...
28/11/2025

UNDIRBÚÐU ÁRAMÓTIN FYRIR HUNDINN ÞINN😀
Happy hoodie
- Hljóð dempandi
- Stuðlar að slökun og tilfinningalegri vellíðan með vægum og mjúkum þrýsting

Pet remedy
- Pet Remedy eru náttúrulegar jurtaolíur sem hafa slakandi áhrif Fæst sem úðakló og spray
-Virkar samdægurs

Calmex
- Fæðubótarefni sem virkar kvíðastillandi
- Er í formi tuggutöflu
- Fyrirbyggjandi við stressandi aðstæðum

Adaptil
- Feromonar sem hjálpa hundinum að líða vel
- Virkni eftir 7 -10 daga
- Fæst sem úðakló, ól og spray

NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA: 461-4950

Hljóð aðlögun:
Byrjaðu á að spila flugeldar hljóð í hátalara/sjónvarpi. Hafðu það nógu lágt þannig að hundurinn bara rétt taki eftir því á meðan
getur þú :
- Leikið með uppáhalds dótið
- Gefid nammi eða sleikimottu (gott er að frysta svo það endist lengur)
- Leysa þrautir
- Láta hundinn liggja i bælinu og verðlauna reglulega fyrir rólega hegðun

Gott er að gera þetta í nokkrar mínútur daglega.

Þegar hundurinn hættir að kippa sér upp við hljóðið má hakka smá. Mikilvagt er að hækka ekki hljóðið ofmikið í einu svo við missum ekki árangurinn sem við erum búin að ná

UNDIRBÚÐU ÁRAMÓTIN FYRIR KISANN ÞINN 😀Pet remedy- Pet Remedy eru náttúrulegar jurtaolíur sem hafa slakandi áhrif-Fæst se...
28/11/2025

UNDIRBÚÐU ÁRAMÓTIN FYRIR KISANN ÞINN 😀
Pet remedy
- Pet Remedy eru náttúrulegar jurtaolíur sem hafa slakandi áhrif
-Fæst sem úðakló og spray
-Virkar samdægurs

Calmex
- Fæðubótarefni sem virkar kvíðastillandi
- Er í formi mixtúru sem gefin er í munn
- Fyrirbyggjandi við stressandi aðstæðum

Feliway
- Feromonar sem hjálpa köttum að líða vel
- Virkni eftir 7-10 daga
- Fæst sem úðakló og spray

NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA: 461-4950

Hljóð aðlögun:
Byrjaðu á að spila flugeldar hljóð í hátalara/sjónvarpi. Hafðu það nógu lágt þannig að kötturinn þinn spái lítið í því.

Gott er að gera þetta í nokkrar mínútur daglega.
Þegar kötturinn hættir að spá í hljóðið, má hækka smá. Mikilvagt er að hækka ekki hljóðið of mikið í einu svo við missum ekki árangurinn sem við erum búin að ná😃

Á áramótunum er gott að leika við kisann, gera nammiþrautir með honum og finna leiðir til að losa um orku og þreyta. Mikilvægt er að þreyta hann á þann hátt að við erum ekki að hafa hann æstan, heldur að hann verði þreyttur og rólegur.
PASSA þarf að kötturinn komist EKKI út! Ef kötturinn kann að opna glugga og/eða hurðar eða það eru börn sem eru að fara inn og út, skilja eftir hurðina opna þá er mikilvægt að hafa köttinn lokaðan inn í herbergi eða búri.

Verðum á Húsavík á morgun 29.10Nokkrir lausir tímar!
28/10/2025

Verðum á Húsavík á morgun 29.10
Nokkrir lausir tímar!

23/10/2025

Kæru sauðfjárbændur

Glöggir einstaklingar hafa mögulega tekið eftir vetrarlegru veðri á svæðinu og ef til vill eru margir bændur farnir að huga að því að taka ásetningslömb inn á hús.

Að því tilefni erum við farin að framkvæma garnaveikibólusetningar á líflömbum. Eins og staðan er núna þá hefur verðið á bóluefninu lækkað síðan í fyrra og er að svo stöddu svipað og fyrir 2 árum.

Einnig viljum við minna á að þeir sem hafa áhuga á samstillingum á sauðfé fyrir fengitímann geta einnig haft samband við okkur. Við munum bjóða upp á svömpun sem og samstillingasprautu.

Áhugasamir geta haft samband við okkur í síma 461 4950

Við viljum benda á þennan flotta fyrirlestur!
14/10/2025

Við viljum benda á þennan flotta fyrirlestur!

Nokkrir lausir tímar ☺️
07/10/2025

Nokkrir lausir tímar ☺️

Við verðum á Húsavík á þriðjudaginn 26. ágúst. Tímabókanir í síma 461-4950 🐾
05/08/2025

Við verðum á Húsavík á þriðjudaginn 26. ágúst. Tímabókanir í síma 461-4950 🐾

Við verðum á Húsavík miðvikudaginn 16. júlí.Tímabókanir í síma 461-4950
14/07/2025

Við verðum á Húsavík miðvikudaginn 16. júlí.
Tímabókanir í síma 461-4950

Skemmtileg grein um nýja dýraspítalann okkar í vikublaðinu! 📰🐴
11/07/2025

Skemmtileg grein um nýja dýraspítalann okkar í vikublaðinu! 📰🐴

Dýrey flutti starfsemi sína. Hlekkur á frétt í athugasemd...

Minnum á að nú fer hver að verða síðastur að nýta sér opnunartilboðin okkar en þau gilda út morgundaginn! 🐾🥳
03/07/2025

Minnum á að nú fer hver að verða síðastur að nýta sér opnunartilboðin okkar en þau gilda út morgundaginn! 🐾🥳

Address

Baldursnes 2
Akureyri
603

Opening Hours

Monday 09:00 - 18:00
Tuesday 09:00 - 16:00
Wednesday 09:00 - 18:00
Thursday 09:00 - 18:00
Friday 09:00 - 16:00

Telephone

4614950

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Dýralæknaþjónusta Eyjafjarðar posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram