29/12/2025
Ágætu jógaiðkendur -
um leið og ég óska ykkur gleðilegs nýs árs, þakka ég fyrir samfylgdina í Hjartanu á árinu sem er að líða.
✨ Á nýju ári býður Litla yogastofan námskeiðið Liðka-styrkja-slaka sem er einu sinni í viku og jóga nidra einu sinni í mánuði.
Verið velkomin í Hjartað í Hrafnagilsskóla -
Ingileif