24/09/2018
Við kynnum nýja þjónustu hjá METIS Sálfræðiþjónusta
Sálfræðingurinn, Hjalti Jónsson, býður nú upp á fjarþjónustu í gegnum vefinn karaconnect.com. Þjónustan hentar þeim sem búsettir eru fjarri sálfræðiþjónustu, eiga erfitt með að komast að heiman eða þeim sem kjósa einfaldlega að fá þjónustuna heim til sín.
Tímapantanir fara fram á hjalti@metis.is eða í gegnum https://karaconnect.com/pro/1762/
Fjarþjónusta í gegnum Karaconnect