29/10/2025
English text below 😀
🌴❄️ Er þér kalt og finnst of mikill snjór úti? ❄️🌴
Borgarbyggð, í samstarfi við Barnó - Best Mest Vest barnamenningarhátíð Vesturlands og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi býður börnum og ungmennum í Borgarbyggð í sundlaugardiskó með Hawaí-þema föstudaginn 7. nóvember! 🏝️🎶
Nú er lag að draga fram Hawaí-skyrtuna, strápilsin og góða skapið – við ætlum að skella okkur í sumarstemmingu í snjónum og dansa í innilauginni! 🌺☀️💦
🕔 17:00–19:00 – 7. bekkur og yngri
🕗 20:00–22:00 – efstu bekkir grunnskóla og menntaskólinn
👨👩👧 Foreldrar eru velkomnir með börnunum.
👶 Börn yngri en 10 ára þurfa að hafa fullorðinn fylgdarmann með sér.
Komdu og njóttu með okkur í sumarstemningu í sundlauginni! 🌈🌊 Aloha 🐙
---------------------------------------------------------------------
🌴❄️ Feeling cold and think there’s too much snow outside? ❄️
Borgarbyggð, in collaboration with Barnó - Best Mest Vest Children’s Culture Festival of West Iceland and Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi, invites all children and youth in Borgarbyggð to a Hawaiian-themed pool disco on Friday, November 7th! 🏝️🎶
It’s time to bring out your Hawaiian shirts, grass skirts, and good vibes – we’re diving into summer mode in the middle of the snow and dancing the night away in the indoor pool! 🌺☀️💦
🕔 5:00–7:00 PM – 7th grade and younger
🕗 8:00–10:00 PM – upper secondary students and high schoolers
👨👩👧 Parents are welcome to join their children.
👶 Children under 10 years old must be accompanied by an adult guardian.
Come and enjoy some tropical summer fun in the pool! 🌈🌊 Aloha! 🐙