15/11/2023
Gleðifréttir.. Við höfum nú lokið við skráningu félagsins og skrifað undir leigusamning og í kjölfarið fengið afhent húsnæði.
Við ætlum að reyna að hefja fundastarf í byrjun desember og ef fólk lumar á eða veit um húsgögn sem gætu hentað, má endilega hafa samband við okkur.