Talstofa

Talstofa Á Talstofu fer fram greining og talþjálfun vegna mál- tal- og framburðarerfiðleika barna og fullorðinna, lestrargreining og ráðgjöf.

Kertasníkir, síðasti jólasveinninn sem kemur til byggða á aðfangadag, minnir okkur á að kertaljós tákna ekki bara hlýju ...
22/12/2025

Kertasníkir, síðasti jólasveinninn sem kemur til byggða á aðfangadag, minnir okkur á að kertaljós tákna ekki bara hlýju heldur líka ljósið sem við deilum með öðrum. Jólin eru hátíð ljóss og kærleika.
Talstofa þakkar fyrir samfylgdina og óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

😊🎄✨

BókajólÞegar ég gægist, inn um glugga þinn,birtist mér bókaskápurinn.Bækurnar allar eignast vilvel þær umfram, kerti og ...
22/12/2025

Bókajól

Þegar ég gægist, inn um glugga þinn,
birtist mér bókaskápurinn.
Bækurnar allar eignast vil
vel þær umfram, kerti og spil.

Stafirnir koma á móti mér
gangandi eins og þjálfaður her.
Færa mér fróðleik og skemmtun
lesturinn er jú hin besta menntun.

Grýlu ég þakka ákveðni og aga
hún lét mig lesa, alla daga.
Við jólasveinarnir elskum lestur
yndislestur er allra bestur.

Til hamingju með afmælisdaginn, Jónas minn!Af diskinum 'Gælur, fælur og þvælur'Lag Ragnheiður Gröndal.Ljóð Þórarinn Eldj...
16/11/2025

Til hamingju með afmælisdaginn, Jónas minn!

Af diskinum 'Gælur, fælur og þvælur'
Lag Ragnheiður Gröndal.
Ljóð Þórarinn Eldjárn.

Lag: Ragnheiður Gröndal, ljóð: Þórarinn Eldjárn. Af disknum „Gælur, fælur og þvælur“.

20/07/2025

Buxur, vesti, brók og skó

Buxur, vesti, brók og skó,
bætta sokka nýta,
húfutetur, hálsklút þó,
háleistana hvíta.

Höfundur: Jónas Hallgrímsson
Lag: "Afi minn og amma mín"
Lagið er erlent

Sebrahesturinn og fíllinn (úr myndasafni)
22/02/2023

Sebrahesturinn og fíllinn (úr myndasafni)

14/12/2022

Jólasveinar ganga um gátt
með gildan staf í hendi.
Móðir þeirra hrín við hátt
og hýðir þá með vendi.

Viðlag:
Upp á stól stendur mín kanna.
Níu nóttum fyrir jól,
þá kem ég til manna.

28/10/2022

Leikur
Horfumst í augu grámyglur tvær.
Það skal vera músin sem mælir.
Kötturinn sem sig skælir.
Asninn sem fyrr lítur undan.
Og skrímslið sem lætur skína í tennurnar.

Leikskólalist á Björtum dögum í Hafnarfirði - Leikskólabörn á Leikskólanum Víðivöllum sýna þessi fallegu listaverk sem p...
12/05/2022

Leikskólalist á Björtum dögum í Hafnarfirði - Leikskólabörn á Leikskólanum Víðivöllum sýna þessi fallegu listaverk sem prýða heilan vegg í versluninni Nettó á Miðvangi

Gleðilegt sumar kæru vinir!
21/04/2022

Gleðilegt sumar kæru vinir!

"Takk, mamma!" 👏

Kæru vinir. Gleðilega Páskahátíð! Á myndinni sést afrakstur samvinnu barna og foreldra í páskaskreytingu á Talstofu fyri...
16/04/2022

Kæru vinir. Gleðilega Páskahátíð! Á myndinni sést afrakstur samvinnu barna og foreldra í páskaskreytingu á Talstofu fyrir páska 2021.

30/03/2022

Það vex sem að er hlúð

6. mars - Til hamingju með Dag "logopædi"/talþjálfunar í Evrópu!
06/03/2022

6. mars - Til hamingju með Dag "logopædi"/talþjálfunar í Evrópu!

Address

Garðatorg 1
Garðabær
210

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 17:00

Telephone

+3545651221

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Talstofa posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Talstofa - talþjálfun

Talþjálfun á Talstofu miðast við að efla tal- og málþroska barna, og fullorðinna vegna málstols.