22/12/2025
Kertasníkir, síðasti jólasveinninn sem kemur til byggða á aðfangadag, minnir okkur á að kertaljós tákna ekki bara hlýju heldur líka ljósið sem við deilum með öðrum. Jólin eru hátíð ljóss og kærleika.
Talstofa þakkar fyrir samfylgdina og óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
😊🎄✨