Tilveran Heilsusetur

Tilveran Heilsusetur Tilveran er svo miklu meira en líkamsrækt. Hér finnur þú jafnvægi fyrir hug og líkama. Fjölbreyttir tímar og notalegt umhverfi.

Ef þú ert að spá hvort Tilveran sé fyrir þig en vilt ekki binda þig fyrr en þú ert alveg viss þá er sniðug lausn að tryg...
29/12/2025

Ef þú ert að spá hvort Tilveran sé fyrir þig en vilt ekki binda þig fyrr en þú ert alveg viss þá er sniðug lausn að tryggja sér vikupassa og fá þannig tilfinninguna fyrir stúdíóinu og tímunum.

Vikupassinn gengur svo upp í áskrift og árskort ef þú hyggst kaupa þér fasta aðild í kjölfarið ;)

Þú bókar þig fyrirfram í tíma Takmarkaður fjöldi iðkenda í tíma Reiknað er með að iðkendur geti sótt einn tíma á dag   Hugsað fyrir iðkendur sem vilja kynnast stúdíóinu og þjálfurum áður en tekin er ákvörðun um að binda sig. Ótakmarkaður aðgangur í viku.

22/12/2025

Komdu í Barre & jóga yfir hátíðarnar! Svitnum slökum & njótum saman. Mundu að skrá þig í tíma til að tryggja þér pláss.

Retreat með Tilverunni & Mundo  á suður spáni í fallegu Arcos de la Frontera.Komdu með í ferð þar sem hreyfing, fræðsla,...
15/12/2025

Retreat með Tilverunni & Mundo á suður spáni í fallegu Arcos de la Frontera.

Komdu með í ferð þar sem hreyfing, fræðsla, slökun og menning fléttast saman í hjarta Andalúsíu.

Dagarnir hefjast á Barre og Pilates æfingum þar sem við vinnum markvisst með styrk, liðleika og stoðkerfið, með áherslu á góða líkamsbeitingu og líkamstengingu.

VIð lærum inn á stoðkerfið og taugakerfið ásamt því að fá dýpri skilning á mikilvægi liðleika og hreyfanleika líkamans. Við fræðumst um öndun og hvernig öndun hefur áhrif á líðan dags daglega.

Það verður einnig nægur tími til að slaka og njóta sólarinnar, góðs matar og menningu enda afskaplega fallegt í Arcos og allt þar í kring.

Þetta retreat er fyrir konur sem vilja taka sér pásu frá amstri dagsins og hlaða batteríin.

Kynnið ykkur málið hér!

Leyfðu þér að stíga út úr amstrinu og inn í viku sem byggir undir jafnvægi, styrk og djúpa endurhleðslu í hópi góðra kvenna. Við dveljum á fallegum stað í hjarta hinnar heillandi Arcos de la Frontera, þar sem við munum bæði njóta samverunnar ásamt því að njóta fegurðari...

Komdu í Barre&jóga yfir hátíðarnar! Svitnum, slökum & njótum saman.Skráðu þig í tíma til að tryggja þér pláss.
12/12/2025

Komdu í Barre&jóga yfir hátíðarnar! Svitnum, slökum & njótum saman.
Skráðu þig í tíma til að tryggja þér pláss.

30/11/2025
Konur og Tilveran 🌸fimmtudaginn 4. desember🌸19:00-21:00Þessi kvöldstund er tileinkuð þér og öllum konum í kringum þig 👯‍...
30/11/2025

Konur og Tilveran

🌸fimmtudaginn 4. desember
🌸19:00-21:00

Þessi kvöldstund er tileinkuð þér og öllum konum í kringum þig 👯‍♀️

Þú ert uppsretta af mýkt, næmni, innsæi og ást og við skoðum mikilvægi þess að beina þessum eiginleikum inn á við til okkar sjálfra.

Tíminn byrjar á styrkjandi mat pilates æfingum með henni Írisi Ásmundar þjálfara Tilverunnar.

Dr. Sigrún Þóra Sveinsdóttir sálfræðingur mun síðan ræða um það hvernig konur eru bæði líffræðilega stilltar og félagslega mótaðar til að tengjast og sýna umhyggju og ávinninginn sem það hefur fyrir taugakerfið okkar að snúa þeirri umhyggju inn á við.

Þóra yogakennari Tilverunnar mun svo leiða ykkur inn í ljúfa yoga nidra slökun með áherslu á hjartatengingu við ykkur sjálfar.

Eftir dekrið gæðum við okkur á hollustu bitum frá Jönu heilsukokk og njótum samverunnar ♥️

Verð;
10.900 kr fyrir gesti og gangandi
8.900 kr fyrir iðkendur Tilverunnar

Allir iðkendur fá gjafapoka með sér heim frá hinum ýmsu fyrirtækjum.

Hlökkum til að njóta með ykkur ♥️

Hvað er betra en að gefa sér gæðastund í desember 😍Tveir tímar af Dekurstund👌Mat Pilates með Íris Ásmundardóttir. Fræðsl...
30/11/2025

Hvað er betra en að gefa sér gæðastund í desember 😍

Tveir tímar af Dekurstund👌

Mat Pilates með Íris Ásmundardóttir. Fræðsla og lètt spjall um kvenorku og þá styrkleika sem konur búa yfir með Dr Sigrún Þóra Sveinsdóttir sálfræðing og endum á ljúfu Yoga Nidra með Þórleif Sigurðardóttir. Einnig fá iðkendur gjafapoka með sér heim ;)

Tilveran er notalegt Heilsusetur í Garðabæ þar sem fókusinn er á konur og kvenheilsu ♥️

Mat Pilates Fyrirlestur Yoga Nidra Gjafapoki Hollustu smakk 4. desember. Stundin byrjar kl 19:00-21:00   Verð: 8.900 kr. fyrir iðkendur Tilverunnar. 10.900kr. fyrir gesti og gangandi

Gjafabréf i heilsurækt í jólapakkann 🎁Hversu dásamleg gjöf ♥️
28/11/2025

Gjafabréf i heilsurækt í jólapakkann 🎁

Hversu dásamleg gjöf ♥️

Ert þú búin að tryggja þér 10 tíma kort á Black friday tilboðinu! Rennur út á miðnætti 28. nóv ;) Kortið gildir þangar t...
27/11/2025

Ert þú búin að tryggja þér 10 tíma kort á Black friday tilboðinu!

Rennur út á miðnætti 28. nóv ;)

Kortið gildir þangar til þú klárar það.. engin gildistími!

Sjálfs-ræktun er það mikilvægasta! Ef þú ræktar þig ekki hver þá?Við hvetjum þig til þess að setja þig í 1. sætið síðust...
27/11/2025

Sjálfs-ræktun er það mikilvægasta!
Ef þú ræktar þig ekki hver þá?

Við hvetjum þig til þess að setja þig í 1. sætið síðustu vikur ársins.

Við skorum á þig að vera með okkur í sjálfsræktunar- áskorun Tilverunnar. Ef þú nærð að ná 20 skiptum hjá okkur fyrir 19. desember ferð þú í vinningspott sem dregið verður út 21. desember 🙏

Mikilvægasti vinningurinn er þó að þú munt uppskera meira jafnvægi, vellíðan og það allra besta; bætta líkamlega og andlega líðan 💕

Sjáumst!

P.S. minnum á blackfriday tilboðið okkar 😉

Aðalheiður Jensen – Eigandi og yfirþjálfari 💫Er uppalin á Fáskrúðsfirði og fluttist suður um aldamótin. Hún hefur alla t...
11/11/2025

Aðalheiður Jensen – Eigandi og yfirþjálfari 💫

Er uppalin á Fáskrúðsfirði og fluttist suður um aldamótin. Hún hefur alla tíð verið tengd inn í íþróttir og byrjaði ung að keppa í frjálsum. Hún leiddist svo í líkamsræktar heiminn eftir að hún varð móðir og tók þátt í ýmsum fitnesskeppnum. Hún er kennari með diplómu í jákvæðri sálfræði frá Hí og er með kennararéttindi í Rope yoga, Yoga barna og unglinga, Barre kennslu sem og diplómu í lífsráðgjöf.

Síðustu 6 ár hefur hún starfað sem heilsuráðgjafi og yfirþjálfari hjá heilsurækt í Reykjavík. Hún brennur fyrir því að hjálpa fólki að bæta líkamlega og andlega heilsu sína með öllum þeim verkfærum sem hún hefur sankað að sér í gegnum lífið. Í Tilverunni kennir hún Barre tíma, Styrk og liðleika ásamt því að bjóða einnig upp á einkatíma 🍀

Í tilefni af Singles day þá ætlum við að framlengja afslætti af klippikortum út þriðjudaginn 11.11 😉 Þú skannar kóðann o...
10/11/2025

Í tilefni af Singles day þá ætlum við að framlengja afslætti af klippikortum út þriðjudaginn 11.11 😉

Þú skannar kóðann og færð 15 tíma á verði 10 tíma 🔥

Gríptu tækifærið!

Address

Garðatorg 3
Garðabær
210

Opening Hours

Monday 07:00 - 20:00
Tuesday 07:00 - 20:00
Wednesday 07:00 - 20:00
Thursday 07:00 - 20:00
Friday 07:00 - 18:00
Saturday 10:00 - 12:00

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Tilveran Heilsusetur posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Tilveran Heilsusetur:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category