29/12/2025
Ef þú ert að spá hvort Tilveran sé fyrir þig en vilt ekki binda þig fyrr en þú ert alveg viss þá er sniðug lausn að tryggja sér vikupassa og fá þannig tilfinninguna fyrir stúdíóinu og tímunum.
Vikupassinn gengur svo upp í áskrift og árskort ef þú hyggst kaupa þér fasta aðild í kjölfarið ;)
Þú bókar þig fyrirfram í tíma Takmarkaður fjöldi iðkenda í tíma Reiknað er með að iðkendur geti sótt einn tíma á dag Hugsað fyrir iðkendur sem vilja kynnast stúdíóinu og þjálfurum áður en tekin er ákvörðun um að binda sig. Ótakmarkaður aðgangur í viku.