Happy Hips

Happy Hips Happy Hips er einstakt kerfi þar sem unnið er markvisst að liðkun og opnun liðamóta með bandvefsvinnu

Kennari:
Sigrún Haraldsdóttir
Höfundur Happy Hips

Yoga Tune Up Kennari
Roll Model Method Practitioner
ÍAK einkaþjálfari
Jóga kennari
Yin Yoga kennari

Takk fyrir að mæta í tíma, takk fyrir dásamlegar vinnustofur, takk fyrirtæki sem boðuðu mig í heimsókn, takk yndislegu s...
31/12/2025

Takk fyrir að mæta í tíma, takk fyrir dásamlegar vinnustofur, takk fyrirtæki sem boðuðu mig í heimsókn, takk yndislegu sálir sem sóttu kennaranámskeið, takk fyrir allar skráningar á netnámskeið, takk allir sem heimsóttu mig í Heilsuskúrinn og takk fyrir allar dásamlegu heilsustundirnar, fallegu samtölin og tengingar á árinu sem er að líða 🫶
Kveð árið 2025 full af þakklæti 🎆

Óska öllum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir allar fallegu stundirnar á árinu sem er að líða 🫶

💥 NÝTT ÁR - NÝ TÆKIFÆRI  💥Viltu hefja nýtt ár með gefandi sjálfsrækt?SPENNANDI JANÚAR NÁMSKEIÐ OG VINNUSTOFUR 👇Smelltu á...
30/12/2025

💥 NÝTT ÁR - NÝ TÆKIFÆRI 💥

Viltu hefja nýtt ár með gefandi sjálfsrækt?
SPENNANDI JANÚAR NÁMSKEIÐ OG VINNUSTOFUR 👇

Smelltu á linkinn fyrir frekari upplýsingar og skráningu 💫

5. JANÚAR - Bandvefsnudd og hreyfifærni
Mánudaga og miðvikudaga 19:30
2 LAUS PLÁSS -
https://happyhips.is/hreyfifaerni-og-bandvefsnudd/

11. JANÚAR - Vagus Leiðangur - vinnustofa 12:00-15:30
https://happyhips.is/vagus-leidangur/

13. JANÚAR - Núllstilla Líkamann
Fascia/Bandvefsnudd - Taugakerfið - Sogæðakerfið
HEILDRÆN NÁLGUN 🕸️🧠💦
https://happyhips.is/nullstilla/

BANDVEFSNUDD - DJÚPÖNDUN - MJÚKT HREYFIFLÆÐI - TEYGJUR - SLÖKUN ! Þegar við núllstillum styrkjum við  öll grunn kerfi lí...
15/12/2025

BANDVEFSNUDD - DJÚPÖNDUN - MJÚKT HREYFIFLÆÐI - TEYGJUR - SLÖKUN !

Þegar við núllstillum styrkjum við öll grunn kerfi líkamans og sköpum JAFNVÆGI. Heildræn nálgun - blóðrás, sogæðakerfið, stoðkerfi, melting og innkyrtlakerfi nær jafnvægi og vinnur saman í að styrkja og viðhalda innra jafnvægi/HOMEOSTASIS!

💥 Viltu læra hvernig ÞÚ getur bætt umhverfið innra með þér svo að líkaminn geti gert við sig sjálfur 🔋🧠🧬

💥Viltu læra skilvirka tækni til þess að;
-🔋draga úr stress og streitu.
-🔋minnka liðverki og bjúg.
-🔋vinna á stoðkerfisverkjum.
-🔋bæta meltinguna.
-🔋auka svefngæði.
-🧠 minnka höfuðverk, pirringi og þokukenndar hugsanir.
-🔋minnka þreytu og slen.
-🔋efla til muna ónæmiskerfið.
-🔋auka blóðflæði og vökva vefjakerfið.
Með því að styrkja taugakerfið skapast jafnvægi í orkubúskap líkamans og meðvitund okkar um líkamann eykst, sjálfsvitund eflist og styrkist.

-NÁMSKEIÐIÐ ER NÚ 8 VIKUR OG OPIÐ Á EFNIÐ 3 MÁNUÐI ÞAR Á EFTIR - náum að fara betur og hægar yfir efnið og iðkendur ná betra taki á æfingum!

Á námskeiðinu förum við yfir
-Hvernig sogæðakerfið virkar og hvernig við getum opnað á helstu rásir þess.
-Hvað er flökkutaugin og hvernig virkar hún. Hvað getum við gert til að virkja og styrkja þessa mikilvægu taug.
-Notum hreyfiflæði og boltanudd til að vinna í stoðkerfi líkamans. Finna hvar okkar ójafnvægi liggur og hvar við þurfum að opna á eða styrkja svæði.
-Hreint mataræði og venjur til að auka betri meltingu. Frá Ásdísi Grasalækni.

Áhersla er að losa um spennu sem oft stelur frá okkur orku. Með því að rúlla og þrýsta á þessi spennusvæði koma fram jákvæð áhrif á orkukerfið, blóðrásarkerfið, sogæða- og ónæmiskerfið og uppskeran er slökun og jafnvægi.

Fyrsti tíminn þriðjudag 13. JANÚAR 18:30.
1x i viku í 8 vikur - ÞRI 18:30

AÐGANGUR AÐ ÖLLU EFNI 3 MÁNUÐI EFTIR NÁMSKEIÐI
LÝKUR.Kennari: Sigrún Haraldsdóttir, Eigandi og höfundur.
Hvar: Garðabæ, Kirkjulundi 19
Staðarnámskeið verð: 28.500kr
Netnámskeið verð: 23.500kr

SKRÁNING: https://happyhips.is/nullstilla/

GEFÐU GÓÐA HEILSU Í JÓLAGJÖF 🎁🎄💞Gjöf sem heldur áfram að gefa!Gjafabréf Happy Hips stuðla að góðri heilsu og vellíðan.Þú...
11/12/2025

GEFÐU GÓÐA HEILSU Í JÓLAGJÖF 🎁🎄💞

Gjöf sem heldur áfram að gefa!
Gjafabréf Happy Hips stuðla að góðri heilsu og vellíðan.
Þú getur verslað námskeið, meðferðir, einkatíma og/eða netnámskeið🎁🔋

🎁Bandvefsnudd og hreyfifærni.
🎁Núllstilla Líkamann
🎁Sogæðameðferð
🎁Einkatímar
🎁Netnàmskeið- Hlauparar og Bandvefsnudd Grunnur

https://happyhips.is/gjafabref/
Gjafabréfin gilda í ár frá útgáfudegi.
Hægt er að fá gjafabréfið rafrænt eða prentað! 🎄✨🎁🔋

💫 VAGUS LEIÐANGUR Á NETINU  💫FIMMTUDAGINN 27. NÓVEMBER 18:00-21:00AÐGANGUR AÐ UPPTÖKU OG FRÆÐSLU EFTIR TÍMANN13.900kr (1...
24/11/2025

💫 VAGUS LEIÐANGUR Á NETINU 💫
FIMMTUDAGINN 27. NÓVEMBER
18:00-21:00

AÐGANGUR AÐ UPPTÖKU OG FRÆÐSLU EFTIR TÍMANN
13.900kr (16.900kr með blöðrubolta)
SKRÁNING 👉 https://happyhips.is/vagus-leidangur/

Vegna mikillar eftirspurnar verður Í boði á ZOOM vinsæla vinnustofan VAGUS LEIÐANGUR - NÚLLSTILLA TAUGAKERFIÐFimmtudagin...
15/11/2025

Vegna mikillar eftirspurnar verður Í boði á ZOOM vinsæla vinnustofan VAGUS LEIÐANGUR - NÚLLSTILLA TAUGAKERFIÐ
Fimmtudaginn 27. nóvember 18:00 -21:00 á ZOOM
Fræðslan og æfingarnar hafa hjálpað mörgum sem upplifa síþreytu, föst í klóm streitu, greind með POTS eða Long COVID.
Skráning: https://happyhips.is/vagus-leidangur/

Viltu læra skilvirkar æfingar og bandvefsnudd til þess að núllstilla taugakerfið og fræðast um eina mikilvægustu taug(heilataug) líkamans?!
Hvað er Vagustaugin/Flökkutaugin !?
Hvert er hlutverk hennar !?
Hvernig getur Vagustaugin orðið vanvirk!
Hvernig er hægt að virkja Vagustaugina!
Hvað er Vagal Tone!
Polyvagal Theory.
Vagus taugin/Flökkutaugin er oft kölluð “drottning” parasympatíska kerfisins - bremsa líkamans. Parasympatíska kerfið hefur mest áhrif á líkamann þegar hann er í hvíld með því að hægja á hjartslætti og lækka blóðþrýsting.
Flökkutaugin er oft séð sem “umferðarstjórnanda”, þar sem hún er mikilvæg samskiptabraut milli líkamans og heilans en hún vinnur við að stýra öndun, hjartslætti, vöðvum, meltingu, koki, raddböndum og hæfileika okkar til að upplifa, vinna úr og fá botn í reynslu okkar.
Þessi vinnustofa er blanda af fyrirlestri, öndunaræfingum og bandvefsnuddi.
-Hvað er Flökkutaugin, hlutverk og áhrif á heilsu okkar.
-Aðferðir til þess að auka virkni og styrk taugarinnar.
-AF HVERJU þessar aðferðir virka og hvernig er hægt að bæta þeim inn í daglega rútínu.
Innifalið aðgangur að myndböndum og fræðslu eftir vinnustofu.
Upptaka aðgengileg eftir vinnustofu.

Hvar: ZOOM - NETNÁMSKEIÐ
Hvenær: 27. NÓVEMBER
Tími: 18:00 - 21:00
Verð: kr. 13.900,- (16.500kr með bolta)
Kennari: Sigrún Haraldsdóttir
Skráning: https://happyhips.is/vagus-leidangur/

Vegna mikillar eftirspurnar verður Í boði á ZOOM vinsæla vinnustofan VAGUS LEIÐANGUR - NÚLLSTILLA TAUGAKERFIÐFimmtudagin...
15/11/2025

Vegna mikillar eftirspurnar verður Í boði á ZOOM vinsæla vinnustofan VAGUS LEIÐANGUR - NÚLLSTILLA TAUGAKERFIÐ

Fimmtudaginn 27. nóvember 18:00 -21:00 á ZOOM

Fræðslan og æfingarnar hafa hjálpað mörgum sem upplifa síþreytu, föst í klóm streitu, greind með POTS eða Long COVID.
Skráning: https://happyhips.is/vagus-leidangur/

Viltu læra skilvirkar æfingar og bandvefsnudd til þess að núllstilla taugakerfið og fræðast um eina mikilvægustu taug(heilataug) líkamans?!
Hvað er Vagustaugin/Flökkutaugin !?
Hvert er hlutverk hennar !?
Hvernig getur Vagustaugin orðið vanvirk!
Hvernig er hægt að virkja Vagustaugina!
Hvað er Vagal Tone!
Polyvagal Theory.

Vagus taugin/Flökkutaugin er oft kölluð “drottning” parasympatíska kerfisins - bremsa líkamans. Parasympatíska kerfið hefur mest áhrif á líkamann þegar hann er í hvíld með því að hægja á hjartslætti og lækka blóðþrýsting.

Flökkutaugin er oft séð sem “umferðarstjórnanda”, þar sem hún er mikilvæg samskiptabraut milli líkamans og heilans en hún vinnur við að stýra öndun, hjartslætti, vöðvum, meltingu, koki, raddböndum og hæfileika okkar til að upplifa, vinna úr og fá botn í reynslu okkar.

Þessi vinnustofa er blanda af fyrirlestri, öndunaræfingum og bandvefsnuddi.
-Hvað er Flökkutaugin, hlutverk og áhrif á heilsu okkar.
-Aðferðir til þess að auka virkni og styrk taugarinnar.
-AF HVERJU þessar aðferðir virka og hvernig er hægt að bæta þeim inn í daglega rútínu.

Innifalið aðgangur að myndböndum og fræðslu eftir vinnustofu.
Upptaka aðgengileg eftir vinnustofu.
Hvar: ZOOM - NETNÁMSKEIÐ
Hvenær: 27. NÓVEMBER
Tími: 18:00 - 21:00
Verð: kr. 13.900,- (16.500kr með bolta)
Kennari: Sigrún Haraldsdóttir
Skráning: https://happyhips.is/vagus-leidangur/

BANDVEFSNUDD OG HREYFIFÆRNI Mánudaga og miðvikudaga 19:30 💥 1 LAUST PLÀSS 💥Hefst 3 nóvember!Bandvefsnudd - með því að rú...
28/10/2025

BANDVEFSNUDD OG HREYFIFÆRNI
Mánudaga og miðvikudaga 19:30
💥 1 LAUST PLÀSS 💥
Hefst 3 nóvember!

Bandvefsnudd - með því að rúlla líkamann eykst blóðflæðið til vöðvanna sem leiðir af sér betri hreyfanleika, minnkar harðsperrur, flýtir fyrir bata í vöðvum eftir æfingar og bætir þannig árangur og líkamsástand. Við örvum vökvaflæði um vefjakerfin, örvum sogæðakerfið og taugakerfið. Komum jafnvægi á starfsemi helstu líkamskerfa. Eykur líkamsvitund til muna!
Við eflum orkuflæði líkamans og nærum taugakerfið, sogæðakerfið, djúpvefi, líffæri, bein og liðamót.

Hreyfiflæði - blanda af jóga og mobility æfingum til að hita upp líkamann, opna á helstu liði og mýkja líkamann.

Djúpteygjur - með því að leggja meðvitað álag á liðina með djúpri öndun gefum við vöðvum, festum og bandvef tækifæri á að mýkjast upp og losa um spennu. Djúpteygjur róa hugann og eikur líkamvitund.
Dásamleg endurheimt fyrir líkamann - taugakerfið, sogæðakerfið og stoðkerfið!
- Bætt líkamsvitund
- Linar sársauka
- Minni vöðvaspenna
- Betri
- Bætt frammistaða
- Minnkar stress og streitu

SKRÁNING: https://happyhips.is/hreyfifaerni-og-bandvefsnudd/

09/10/2025
ÞAÐ ER ENN TÆKIFÆRI TIL AÐ TAKA ÞÁTT Í NÆSTU KENNARAHELGI - BANDVEFSNUDD OG HREYFIFÆRNI 👊Viltu læra skemmtilegar og skil...
08/10/2025

ÞAÐ ER ENN TÆKIFÆRI TIL AÐ TAKA ÞÁTT Í NÆSTU KENNARAHELGI - BANDVEFSNUDD OG HREYFIFÆRNI 👊
Viltu læra skemmtilegar og skilvirkar æfingar til þess að hjálpa þér og öðrum til að lifa verkjalausu og streituminna lífi? Finna vellíðan? Ná jafnvægi á líkama og sál ? 🧠🔋🫀🫁

KOMDU Í skemmtilegt ferðalag þar sem við fræðumst um vefjakerfi líkamans, taugakerfið og sogæðakerfið.
Læra skilvirkar aðferðin til þess að lina verki, auka líkamsstöðu, auka frammistöðu og hjálpar okkur að lifa betur í eigin líkama!

11.-12. OKTÓBER
LAUGARDAG OG SUNNUDAG 9:00-17:00

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda mér línu sigrun@happyhips.is
SKRÁNING OG FREKARI UPPLÝSSINGAR👉 https://happyhips.is/rmm-kennararettindi/

I am so thankful for and proud of this brilliant group of students that joined me in Denmark for the Roll Model Method T...
07/10/2025

I am so thankful for and proud of this brilliant group of students that joined me in Denmark for the Roll Model Method Training last weekend.
We had students from Denmark, Sweden, Germany, Greece and England 👏
It was such a pleasure and a privilege to lead this fabulous group of learners through the journey of the fascia system, Vagus nerve and body sense.

Thank you everyone for your hard work, humour, willingness to explore new methods of body care and excitement to teach others.

Thank you Hrönn for hosting the training for the third time and for your hospitality and generosity.

I can’t wait to follow and support you on your journey to bring this magic to your communities after the training !
You are all Real Roll Models🟣🔵⚫️🟢

Address

Hóptímar Kirkjulundur 19/Einkatíma Klausturhvammi 1
Garðabær

Opening Hours

Monday 19:45 - 21:00
Tuesday 18:15 - 21:00
Wednesday 19:45 - 21:00
Sunday 14:00 - 14:00

Telephone

+3548697914

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Happy Hips posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Happy Hips:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category

HAPPY HIPS

Happy Hips er einstakt kerfi þar sem unnið er markvisst að liðkun og opnun liða með jóga stöðum og losun á spennu í bandvef. Með losun trigger-punkta losum við um tog eða spennu í bandvef. Í bandvefnum er mikið af skyntaugum og geta því vandamál í bandvef valdið verkjum. Ef bandvefur er stífur í lengri tíma getur það orðið til þess að liðamót aflagast og starfsgetan breytist eða skerðist.

Með því að nota bolta til að nudda líkamann erum við að mýkja upp og losa um vefina, minnka vöðvaspennu, auka blóðflæði til svæðisins og fylla taugabrautir af jákvæðum boðum, boðum um vellíðan en draga úr sársaukaboðum sem fyrir eru. Með nuddi er einnig hægt að losa um samgróninga í vöðvum, festum þeirra (sinum) og bandvef.

Höfundur og kennari: Sigrún Haraldsdóttir Höfundur Happy Hips Roll Model Method Practitioner ÍAK einkaþjálfari Jóga kennari