31/12/2025
Takk fyrir að mæta í tíma, takk fyrir dásamlegar vinnustofur, takk fyrirtæki sem boðuðu mig í heimsókn, takk yndislegu sálir sem sóttu kennaranámskeið, takk fyrir allar skráningar á netnámskeið, takk allir sem heimsóttu mig í Heilsuskúrinn og takk fyrir allar dásamlegu heilsustundirnar, fallegu samtölin og tengingar á árinu sem er að líða 🫶
Kveð árið 2025 full af þakklæti 🎆
Óska öllum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir allar fallegu stundirnar á árinu sem er að líða 🫶