29/11/2023
Að gefnu tilefni langar mig að tilkynna ykkur að ég er komin með nýja aðstöðu. Aðstaðan er staðsett að Furugerði 1, beint á móti Grensás. Til að byrja með mun ég vinna föstudaga, laugardaga og sunnudaga en ef þið komist alls ekki á þeim tímum endilega hafið samband við mig í síma 770-5757 og við reynun að finna tíma sem hentar. Það er einnig hægt að bóka sig í gegnum Noona.
Bestu kveðjur Alma Dögg
Bókaðu tíma í hvað sem er hjá uppáhalds fyrirtækjunum þínum, hvenær sem er og hvar sem er inni á noona.is eða Noona appinu.