Salbjörg doula

Salbjörg doula Ég heiti Salbjörg Engilbertsdóttir og starfandi doula á Ströndum, Vesturlandi og Vestfjörðum Doula vinnur fyrir foreldra á þeirra forsendum.

Doula er stuðningsmaður konu fyrir, í og eftir fæðingu og styður þarfir hennar og óskir í tengslum við hana. Doula aðstoðar verðandi fjölskyldu við að undirbúa sig fyrir fæðingu og fylgir þeim í gegnum allt fæðingarferlið á þeirra forsendum. Hlúir að þeim og aðstoðar þau við undirbúning og að fylgja eftir áætlunum sínum og er þeim innan handar í að upplifa sem besta fæðingu, hvort sem um er að ræða fæðingu heima, á sjúkrahúsi, keisaraskurð eða fæðingar með eða án lyfja. Doula veitir stuðning, fræðslu og stendur vaktina samfellt. Samstarf doulu og verðandi foreldra er ekki síst byggt á trausti og virðingu sem myndast á meðgöngunni. Doula er andlegur stuðningsaðili, vinnur fyrir verðandi foreldra en er fagmaður. Doula tekur sér aldrei klínískt hlutverk, hún er (yfirleitt) ekki heilbrigðismenntuð eða starfsmaður stofnunnar.
Þjónustan er misjöfn frá doulu til doulu og flestar sérhæfa sig á einhvern hátt og bakgrunnur þeirra og reynsla er ólík.

17/10/2022
12/02/2022
Mæli með
27/09/2020

Mæli með

Í dag hefst   2020. Ég vil bjóða áhugasömum upp á kynningu á þjonustunni næstu daga, i gegnum síma eða netið.  Hér er sm...
22/03/2020

Í dag hefst 2020. Ég vil bjóða áhugasömum upp á kynningu á þjonustunni næstu daga, i gegnum síma eða netið. Hér er smá innsýn í mitt doulustarf en Gísli í Landanum tók við mig viðtal í fyrra

„Maður verður eiginlega ekkert þreyttur. Maður er bara uppfullur af þakklæti að fá að taka þátt í svona stórri stund í lífi hverrar fjölskyldu,“ segir Salbjörg Engilbertsdóttir. Salbjörg er önnur tveggja kvenna hér á landi sem ber hið alþjóðlega starfsheiti doula. „A....

Það þarf að passa þetta. Gott að bjóða börnum upp á fjölbreytt fæði miðað við aldur og besti kosturinn er auðvitað hrein...
07/10/2019

Það þarf að passa þetta. Gott að bjóða börnum upp á fjölbreytt fæði miðað við aldur og besti kosturinn er auðvitað hrein matvæli sem þú maukar eða bitar eftir aldri barnsins.

Færst hefur í vöxt að dagforeldrar fái til sín börn sem eru óvön því að borða mat og kunni jafnvel ekki að tyggja hann.

19/07/2019

Stunning graphic illustrating the work baby is doing. Look at the rotation. Amazing.
Dr. Miriam Stoppard New Pregnancy and Birth Book.

01/07/2019

We LOVE doulas! Talk to your midwife about why you should have one!

Viðtal íLandanum sem bitr var s.l sunnudag
22/03/2019

Viðtal íLandanum sem bitr var s.l sunnudag

„Maður verður eiginlega ekkert þreyttur. Maður er bara uppfullur af þakklæti að fá að taka þátt í svona stórri stund í lífi hverrar fjölskyldu,“ segir Salbjörg Engilbertsdóttir. Salbjörg er önnur tveggja kvenna hér á landi sem ber hið alþjóðlega starfsheiti doula. „A....

Address

Víkurtún 2
Hólmavík
510

Telephone

8653838

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Salbjörg doula posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Our Story

Doula er stuðningsmaður konu fyrir, í og eftir fæðingu og styður þarfir hennar og óskir í tengslum við hana. Doula aðstoðar verðandi fjölskyldu við að undirbúa sig fyrir fæðingu og fylgir þeim í gegnum allt fæðingarferlið á þeirra forsendum. Doula vinnur fyrir foreldra á þeirra forsendum. Hlúir að þeim og aðstoðar þau við undirbúning og að fylgja eftir áætlunum sínum og er þeim innan handar í að upplifa sem besta fæðingu, hvort sem um er að ræða fæðingu heima, á sjúkrahúsi, keisaraskurð eða fæðingar með eða án lyfja. Doula veitir stuðning, fræðslu og stendur vaktina samfellt. Samstarf doulu og verðandi foreldra er ekki síst byggt á trausti og virðingu sem myndast á meðgöngunni. Doula er andlegur stuðningsaðili, vinnur fyrir verðandi foreldra en er fagmaður. Doula tekur sér aldrei klínískt hlutverk, hún er (yfirleitt) ekki heilbrigðismenntuð eða starfsmaður stofnunnar. Þjónustan er misjöfn frá doulu til doulu og flestar sérhæfa sig á einhvern hátt og bakgrunnur þeirra og reynsla er ólík.