13/06/2022
Með hlýnandi veðri fara fleiri flugur á kreik. Þar á meðal býflugur og geitungar, mörgum til mikils ama. Þó flestir þoli við í slíkum aðstæðum eru aðrir haldnir miklum ótta við þessi litlu skordýr og ganga langt til að vernda sig fyrir þeim. Í verstu tilfellum fara einstaklingar ekki út úr húsi á sólríkum dögum og loka öllum gluggum og rifum vel og vandlega svo flugurnar leiti ekki inn.
Fælnimeðferð af flestu dagi eru tiltölulega einföld í framkvæmd en þó ekki endilega auðveld. Hér er fróðlegt og skemmtilegt myndband af Dr. Ali Mattu að komast yfir býflugnafælni.
Ekki láta ótta við býflugur, geitunga eða önnur skordýr skemma fyrir ykkur sumarið.
3 steps to conquer your phobias: 1. Make an exposure plan; 2. Start low; 3. Get bored. I show you how to do this, and face my own bee phobia in the process, ...