Sálfræðiþjónusta Norðurþings

Sálfræðiþjónusta Norðurþings Sálfræðiþjónusta staðsett á Húsavík. Síða fyrir bæði almennt efni og til að sækja ein Sálfræðistofa á Húsavík

Fín fræðsla hjá "sterkari út í lífið" verkefninu
01/03/2021

Fín fræðsla hjá "sterkari út í lífið" verkefninu

Sjálfsmynd barna og unglinga: Fimm lykilatriði - Aldís Eva FriðriksdóttirFyrirlestur fluttur á málþinginu Sterkari út í lífið: Sjálfsmynd barna og unglinga...

Myndræn útfærsla á öndun til að ná slökun. Andað er inn á meðan mynd stækkar og andað út á meðan mynd minnkar. Hægt að n...
17/03/2020

Myndræn útfærsla á öndun til að ná slökun. Andað er inn á meðan mynd stækkar og andað út á meðan mynd minnkar. Hægt að nota með slökunartónlist.

20/10/2019

Veistu, ég skil þig ekki, sagði yfirmaður við mig fyrir hálfum öðrum áratug. Hann horfði stíft í andlit mér og hélt áfram.

Flott námskeið í boði fyrir foreldra
23/09/2019

Flott námskeið í boði fyrir foreldra

Námskeið fyrir foreldra/forráðamenn

Á námskeiðinu er farið yfir helstu kvíðaraskanir og hvernig kvíði lærist og viðhelst. Foreldrum eru kenndar hagnýtar og gagnlegar leiðir til að hjálpa börnum sínum að ná tökum á kvíða og auka hugrekki.
Kenndar eru einfaldar berskjöldunaræfingar sem miða að því að hjálpa börnum að komast í gegnum aðstæður sem eru þeim erfiðar og auka sjálfstæði þeirra.
Aukin þekking á gagnlegum aðferðum til að aðstoða börn og unglinga við að takast á við kvíða og leiðir til að skipuleggja umhverfið þannig að það ýti undir kvíðalausa hegðun og hugrekki.
Kennari: Ester Ingvarsdóttir sálfræðingur frá Háskóla Íslands. Hún hefur starfað á Þroska- og hegðunarstöð og í Foreldrahúsi, auk þess sem hún hefur rekið eigin stofu sem hefur aðsetur á nokkrum stöðum á landinu. Ester tekur að sér greiningu og meðferð barna- og unglinga, meðal annars vegna samskiptavanda, kvíða, depurðar, ADHD og byrjandi fíknivanda, auk þess að veita ráðleggingar til aðstandenda. Haldið 10. og 11. október, tvö skipti
Kl: 15:00-18:00
Verð: 15.900kr. fyrir einstakling en 23.900kr. fyrir báða foreldra.
Upplýsingar og skránig á ingijborg@hac.is eða hac.is
Minnum væntanlega þátttakendur á að kanna möguleika á styrkjum hjá stéttarfélögum og fræðslusjóðum.

https://sjalfsmynd.is/malthing/
26/04/2019

https://sjalfsmynd.is/malthing/

Síða, þróuð af fagfólki til aðstoðar foreldrum, kennurum og öðrum sem starfa með börnum við að byggja upp sterkari sjálfsmynd og líkams ímynd.

05/07/2018

Alþjóðlegar rannsóknir sýna fram á aukið stress hjá unglingum sem kemur meðal annars fram sem eymsli í maga, höfði og baki eða almenn þreyta.

18/01/2018
25/12/2017

Óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Með von um ljúfar stundir yfir hátíðarnar 🎄

Í tilefni af því að styttist í jólahátíðina
23/11/2017

Í tilefni af því að styttist í jólahátíðina

Það styttist óðfluga í jólahátíðina með tilheyrandi veislum, stressi og gleði. Margir, þá sérstaklega barnafólk, á eftir að fara í ótal jólaveislur og blanda geði við ættingja og vini. Af því tilefni hafa Samtök stúlknaskáta í Bandaríkjunum sent frá...

Address

HSN Húsavík
Húsavík
640

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Sálfræðiþjónusta Norðurþings posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Sálfræðiþjónusta Norðurþings:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category