11/11/2025
„Ef aðstandanda líður vel, þá líður íbúanum líka vel.“ Doktorsverkefni Mariu Finster Úlfarsson, hjúkrunarfræðings hjá HSN á Sauðárkróki undirstrikar að virkt samtal við aðstandendur íbúa á hjúkrunarheimilum byggir upp traust og betri samskipti - og eflir gæði þjónustu á hjúkrunarheimilum.
Lesið áhugavert viðtal við Mariu um niðurstöðurnar á hsn.is, sjá hlekk í ummælum.