Sáley Sálfræðistofa

Sáley Sálfræðistofa Sáley er sálfræðistofa á Húsavík þar sem veitt eru fjar- og staðarviðtöl.

Þurfum við eitthvað að pæla í önduninni? Sér ekki líkaminn bara um það sjálfur? Jú hann gerir það svo sannarlega og á sa...
09/01/2024

Þurfum við eitthvað að pæla í önduninni? Sér ekki líkaminn bara um það sjálfur? Jú hann gerir það svo sannarlega og á sama tíma fer hann oft sjálfur í grunna, stutta og hraða öndun þegar við upplifum algengar tilfinningar á borð við kvíða, ótta, reiði o.fl. Það er einmitt þá sem við getum tekið í taumana og andað á meðvitaðan hátt, rólega, djúpt og ofan í maga. Meðfylgjandi myndir sýna hvernig við getum æft þetta. Öndunin tekur ekki tilfinningarnar í burtu heldur hjálpar hún okkur að komast í gegnum þær, sem akkeri í miðjum stormi. ⚓️

Við þurfum öll stundum að heyra þetta 💫
05/01/2024

Við þurfum öll stundum að heyra þetta 💫

Address

Húsavík

Website

https://noona.is/saleysalfraedistofa

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Sáley Sálfræðistofa posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category