Jóga fyrir golfara

Jóga fyrir golfara Jóga fyrir golfara er sérsniðið námskeið að þörfum golfara. Kennari Sólrún, YFG kennari Golfsveiflan leggur gríðarlegt álag á bakið.

YFG eða jóga fyrir golfara er samsetning jógaæfinga eða æfingakerfi sem Katherin Roberts hefur þróað í samstarfi við atvinnukylfinga og aðra sem koma að þjálfun golfara. Það tekur mið að þörfum golfarans m.t.t golfsveiflunnar, álags og annarra þátta sem golfarinn þarf að glíma við á golfvellinum.

Ávinningur golfarans við að bæta YFG inn í æfingaprógrammið
• Slá lengri högg
• Bæta sveifluna
• Auka úthaldið
• Einbeittari á golfvellinum
• Lækka forgjöfina
• Hafa meira sjálfstraust á golfvellinum
• Minnka líkur á meiðslum
• Ánægðari kylfingar

Golf er mjög krefjandi íþrótt, bæði líkamlega og andlega og því mjög mikilvægt fyrir alla golfara að hafa æfingar sem auka líkamlegan styrk, sveigjaleika, jafnvægi og einbeitingu inni í þjálfunarprógramminu sínu. U.þ.b. 53% karla og 45% kvenna sem spila golf glíma við bakverki. Algengustu meiðsli golfarar eru í baki, öxlum og úlnliðum. Sjá nánari upplýsingar á heimsíðu:
http://poweryoga.is/golf/

Næsta námskeið í jóga fyrir golfara hefst 27. febrúar.Námskeiðið stendur yfir í 6 vikur og kennsla fer fram á mánudögum ...
14/02/2017

Næsta námskeið í jóga fyrir golfara hefst 27. febrúar.
Námskeiðið stendur yfir í 6 vikur og kennsla fer fram á mánudögum og miðvikudögum kl. 17:15, Ármúla 9.
Frábærir tímar fyrir alla golfara sem vilja liðka sig og styrkja fyrir golfsumarið.
Nokkur laus pláss.
Ertu búinn að skrá þig?
Skráning hjá heilsaogspa@heilsaogspa.is eða í síma 595-7007.

Frrábærar slökunar-teygjur sem gott er að gera eftir golfhringinn.
06/02/2017

Frrábærar slökunar-teygjur sem gott er að gera eftir golfhringinn.

This video is about Endurance: Post-Round Conditioning

Í jóga fyrir golfara eru gerðar frábærar æfingar til að bæta stöðu golfarans til að ná betri sveiflu.Ertu búinn að skrá ...
07/01/2017

Í jóga fyrir golfara eru gerðar frábærar æfingar til að bæta stöðu golfarans til að ná betri sveiflu.
Ertu búinn að skrá þig á námskeið?

Symptoms of kyphosis, an exaggerated and unhealthy rounding of the back, can be seen when many golfers set up to the ball. The good news is you can improve your posture and your golf swing by working on the core muscles. Here are two exercises you should add to your workout that will help strengthe...

17/03/2016

Síðasta námskeiðið í vor hefst 4. apríl n.k. Um er að ræða 6 vikna námskeið, tveir tímar í viku til 11. maí.
Það voru að losna tvö pláss.
Þeir sem hafa áhuga á að skrá sig hafi samband við Sólrúnu í síma 891-6708 eða sendið póst á solrun@poweryoga.is

07/01/2016

Gleðilegt ár kæru golfarar.

Námskeið í jóga fyrir golfara hefst 18. janúar n.k.
Kennsla fer fram í Listdansskóla Hafnarfjarðar, Bæjarhrauni 2,
á mánudögum og miðvikudögum kl. 17:15 - 18:15

Námskeið 1: 18.jan. – 18. feb. 2016
Námskeið 2: 29. feb. – 17. mars 2016
Námskeið 3: 4. apríl - 11. maí 2016

Það eru eingöngu þrjú laus pláss á fyrsta námskeiðinu og því um að gera að skrá sig sem fyrst til að tryggja sér pláss.

Sjáumst í jóga :)

15/10/2015

Nýtt námskeið hefst 26.október n.k.
Um að gera að nýta veturinn til að liðka sig og styrkja.

Ath eingöngu tvö laus pláss

Áhugasamir hafi samband við Sólrúnu í síma 8916708 eða sendið tölvupóst á solrun@poweryoga.is

15/09/2015

Námskeið í jóga fyrir golfara hefst aftur efitr sumarfrí þann 21. sept. n.k. Kennsla fer fram í Listdansskóla Hafnarfjarðar á mánudögum og miðvikudögum kl. 17:15
Áhugasamir hafi samband við Sólrúnu í síma 8916708 eða sendið tölvupóst á solrun@poweryoga.is

10/04/2015

Nýtt 5 vikna námskeið í jóga fyrir golfara hefst mánudaginn 20. apríl n.k.
Nú er um að gera að koma sér í betra form fyrir sumarið, liðka sig og styrkja svo sveiflan og úthaldið verði sem best í sumar.
Kennsla fer fram í Listdansskóla Hafnarfjarðar á mánudögum og miðvikudögum kl. 17:15
Nokkur laus pláss.
Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Sólrúnu í síma 8916708 eða sendið tölvupóst á solrun@poweryoga.is

Fimm vikna námskeið í jóga fyrir golfara hefst næsta mánudag 23. febrúar. Tímarnir eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 1...
17/02/2015

Fimm vikna námskeið í jóga fyrir golfara hefst næsta mánudag 23. febrúar.
Tímarnir eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 17:15

Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Sólrúnu í síma 891-6708 eða sendið póst á solrun@poweryoga.is sem allra fyrst.
Eingöngu tvö laus pláss.

Golf er mjög krefjandi íþrótt, bæði líkamlega og andlega. Golfsveiflan leggur gríðarlegt álag á bakið. U.þ.b. 53% karla og 45% kvenna sem spila golf glíma ...

Þegar þú "lærir að anda" lærir þú að vinna!Kíktu á myndbandið og hlustaðu á Justin Rose segja frá hve rétt öndun er miki...
13/01/2015

Þegar þú "lærir að anda" lærir þú að vinna!
Kíktu á myndbandið og hlustaðu á Justin Rose segja frá hve rétt öndun er mikilvæg.

Í jóga fyrir golfara er lögð áhersla á mikilvægi þess að læra að anda djúkpt og rólega og nýta það við æfingar og golfiðkun.

Nýtt námskeið var að hefjast og tvö laus pláss ef einhver vill bætast í hópinn :)

Learn how to breathe correctly and improve your golf game with this top tip from Justin Rose

Address

Bæjarhraun
Hafnarfjörður
220

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Jóga fyrir golfara posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Jóga fyrir golfara:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category