Hugarró - heilun & jóga

Hugarró - heilun & jóga Hugarró - Núvitundar heilun, Yin Yoga, Jóga Nidra, Kundalini jóga og áfallamiðað jóga, Yin yoga

Hugarró - Sat nam Rasayan-núvitundar heilun, Yin Yoga, Jóga Nidra og áfallamiðað jóga. - Sat nam Rasayan-mindfulness healing, Yin Yoga, Yoga Nidra and traumasensitive yoga.

   Lífið færir okkur allskonar gjafir ~ áskoranir, tækifæri, sorg -og gleðistundir, missir og sigrar. Allt í bland. 💚Set...
30/12/2025



Lífið færir okkur allskonar gjafir ~ áskoranir, tækifæri, sorg -og gleðistundir, missir og sigrar. Allt í bland. 💚

Setjum hönd á hjartað og fögnum lífsins.
Það er svo dýrmætt að fá að vera til, eldast og þroskast í þessum stormi sem lífið er. 🦚

   Ekki halda til baka ~ tjáðu þig og þín líðan. 🦋Oft reynum við að bæla niður og þegjum - þó hjartað þjáist. Við viljum...
29/12/2025



Ekki halda til baka ~ tjáðu þig og þín líðan. 🦋

Oft reynum við að bæla niður og þegjum - þó hjartað þjáist. Við viljum halda friðinn, viljum ekki rífast. 🕊️

En að segja ekkert, að bæla okkar tilfinningum - þá byrjum við stríð innra með okkur. Leyfðu röddinni þinni að heyrast. 💙

         💜Svörin til þín ~ skilaboð inn í vikuna:🤍 Lukkuhjólið: Nú fara hjólin að snúast, bókstaflega. Kraftur, lukka og...
28/12/2025

💜

Svörin til þín ~ skilaboð inn í vikuna:

🤍 Lukkuhjólið: Nú fara hjólin að snúast, bókstaflega. Kraftur, lukka og vöxtur. þetta spil gefur í skyn góðar fréttir, framfarir og ávinning. Nú fer allt í gang, því ber að fagna.

🕊️ Tíu í stöfum: Ertu búin/n/ð að taka þér of mikið fyrir hendur? Það er búið að vera mikið álag á þér. Nú er tíminn að hvíla, ekki til að berjast áfram.

🦄 Vagninn: þetta er spil sigurvegarans, merki um aukið sjálfstraust, velgengni, einbeitingu, stjórn og vald. þú ert að ná markmiðum þínum. þú hefur unnið stöðugt að þeim. Uppskeran er þín.

Síðasta vikuspá á þessu ári. 🎉Viltu skilaboð í komandi viku? Veldu þá spil: 🤍🕊️🦄 - svörin birtast í kvöld kl.20 (28.dese...
28/12/2025

Síðasta vikuspá á þessu ári. 🎉

Viltu skilaboð í komandi viku?
Veldu þá spil: 🤍🕊️🦄 - svörin birtast í kvöld kl.20 (28.desember).

Má deila sem víðast. 💌
Knús og kærleikur til þín.

   Kannski er kominn tími til að prufa eitthvað nýtt? Taktu áhættu.Farðu nýja leið, breyttu gömlum vana.Hvað langar þig ...
27/12/2025



Kannski er kominn tími til að prufa eitthvað nýtt? Taktu áhættu.
Farðu nýja leið, breyttu gömlum vana.
Hvað langar þig að gera sem þú hefur ekki prófað áður? 🌹

   # verndþú ert ekki ein/n/tt ~ vernd umvefur sig í dag og alla daga.♥️Þú býrð yfir svo miklum innra styrk. Ekki efast ...
26/12/2025

# vernd

þú ert ekki ein/n/tt ~ vernd umvefur sig í dag og alla daga.♥️
Þú býrð yfir svo miklum innra styrk. Ekki efast um þig. ♥️

    ⚖️Spil dagsins er að biðja þig að skapa jafnvægi á ný. því mun fylgja svo mikill samhljómur og fríður. 🕊️
25/12/2025

⚖️

Spil dagsins er að biðja þig að skapa jafnvægi á ný. því mun fylgja svo mikill samhljómur og fríður. 🕊️

Gleðileg og róleg jól 🎄 til ykkar,ef þið haldið jól!Ég óska ykkur hugarró og góðar stundir á þessum degi. Hann er ekki ö...
24/12/2025

Gleðileg og róleg jól 🎄 til ykkar,
ef þið haldið jól!
Ég óska ykkur hugarró og góðar stundir á þessum degi. Hann er ekki öllum auðveldur og vil ég biðja þig að hlúa að þér og þínum.
Knús og kærleikur ávallt,
þín Friederike í Hugarró 💜

Kæru yndis fylgjendur Hugarróar! 💜Nú er kominn að smá tímamótum hjá mér og ekki fannst mér þetta létt ákvörðun. 🙏🏾Ég er ...
23/12/2025

Kæru yndis fylgjendur Hugarróar! 💜

Nú er kominn að smá tímamótum hjá mér og ekki fannst mér þetta létt ákvörðun. 🙏🏾

Ég er búin að vera með Hugarró lengi í fæðingu, byrjaði 2018 í Garðabæ, flutti svo í Lífsgæðasetrið í Hafnarfirði haustið 2019 og svo á Fjarðargötu í mars 2022. Búin að vera í yndislegu rýminu þar með útsýni yfir sjóinn í tæp 4 ár.

Vegna mikilla breytinga og aukin álags hef ég ákveðið að ég þurfi aðeins að taka mér pásu frá heilunarstörfum í óákveðinn tíma.

Ásetningur minn fyrir 2026 er að einfalda líf mitt. Ég þarf að hlúa að mér og setja mig í forgang. 🦋

Ég elska fátt meira en að heila og að gefa af mér. En við getum ekki gefið af okkur þegar tankurinn er tómur.

Ég mun svo koma sterk og endurhlaðin til baka þegar tíminn er réttur.

Ég þakka ykkur fyrir skilninginn og alla fallegu stundir á Fjarðargötu.

þið eruð dásemd. 🥹

Spil dagsins og vikuspáin verða áfram á sinum stað og er ég þakklát ykkur sem fylgja mér áfram veginn. 💜

Knús og kærleikur.
Friederike í Hugarró

 Allt fer að skýrast. Þú munt sjá og vita hvað þú raunverulega vilt - og það fljótlega.Gott er að spyrja sig: 🦋 Hvað er ...
22/12/2025



Allt fer að skýrast. Þú munt sjá og vita hvað þú raunverulega vilt - og það fljótlega.

Gott er að spyrja sig:
🦋 Hvað er ekki í samræmi við líf þitt?
🦋 Hvernig getur þú komið því aftur í samhljóm?

Allt sem passar ekki má sleppa núna.
Ekki halda í.
Gefa eftir.

       💜Svörin til þín ~ skilaboð inn í vikuna:🤍 Take inspired action: framkvæmdu með innsæi að leiðarljósi. ~ Leyfðu þé...
21/12/2025

💜

Svörin til þín ~ skilaboð inn í vikuna:

🤍 Take inspired action: framkvæmdu með innsæi að leiðarljósi. ~ Leyfðu þér að dreyma, en taktu svo skrefin sem þarf, til að láta draumana rætast.

🕊️Step into your power: nýttu kraftinn þinn. ~ Finndu hugrekki þitt til að framkvæma. Gott að gera áætlun og taka eitt skref í einu. Þú getur þetta.

🦄 Know your worth: Mundu hversu verðug vera þú ert. ~ Hverjir eru þínir helstu styrkleikar og hæfileikar? þú átt það besta skilið. Góðar fréttir eru í væntum.

Viltu skilaboð í komandi viku? Veldu þá spil: 🤍🕊️🦄 - svörin birtast í kvöld kl.20 (21.desember).Má deila sem víðast. 💌Kn...
21/12/2025

Viltu skilaboð í komandi viku?
Veldu þá spil: 🤍🕊️🦄 - svörin birtast í kvöld kl.20 (21.desember).

Má deila sem víðast. 💌
Knús og kærleikur til þín.

Address

Fjarðargata 11, 2. Hæð
Hafnarfjörður
220

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Hugarró - heilun & jóga posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Hugarró - heilun & jóga:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Our Story

Hugarró - tímar í Kundalini jóga og Sat nam Rasayan núvitundar heilun. - Sessions in Kundalini yoga and Sat nam Rasayan healing.