30/12/2025
Lífið færir okkur allskonar gjafir ~ áskoranir, tækifæri, sorg -og gleðistundir, missir og sigrar. Allt í bland. 💚
Setjum hönd á hjartað og fögnum lífsins.
Það er svo dýrmætt að fá að vera til, eldast og þroskast í þessum stormi sem lífið er. 🦚