17/10/2025
Við erum þakklát fyrir samstarfið okkar við Háskólann í Reykjavík.
Hér kemur frétt og myndir frá síðustu mælingum sem fram fóru í september ☺️
Verkefni þróttafræðinema við Háskólann í Reykjavík eru fjölbreytt en fyrr í haust sáu fyrst árs nemar um að framkvæma mælingar á eldri borgurum sem taka þátt í heilsueflingunni Virkni og vellíðan. Það verkefni miðar að Heilsueflingu fyrir 60 ára og eldri í Kópavogi og er...