02/10/2025
Líkamssamsetningarmæling – fyrsta skrefið að betri heilsu 📊
Með BIA (Bioelectrical Impedance Analysis) færðu skýra mynd af líkamanum og dýpri innsýn í heilsufar þitt:
✅ Vöðvamassi (SMM)
✅ Fitufrír massi (FFM)
✅ Dreifing vöðvamassa
✅ Líkamsþyngdarstuðull (BMI)
✅ Þyngdarstuðull fitu (FMI)
✅ Fituprósenta
✅ Kviðfita (VAT)
✅ Vökvahlutfall (ECW/TBW)
✅ …og margt fleira!
Við erum nefnilega meira en bara hæð og þyngd 🙌
👉 Mælingin hjálpar þér að sjá hvar tækifærin liggja – hvort sem þú ert að stíga fyrstu skrefin eða fínstilla árangurinn.
Best af öllu? ✨
Þú getur fylgst með breytingum og framförum yfir tíma – á skýran og aðgengilegan hátt í tæknilausn okkar, undir „Mín heilsa“ á greenfit.is 🌿
Verð: 9.900 kr. – gripstyrksmæling fylgir með.
Bóka hér: https://www.greenfit.is/boka-tima/