13/03/2020
Samfélagsleg ábyrgð hjá Deloitte. Hrós til þeirra.
Mikilvægt er að fyrirtæki takist skipulega á við rekstrarárskoranir sem fylgja áhrifum kórónaveirunnar COVID-19 til þess að lágmarka neikvæð rekstraráhrif hennar. Deloitte hefur tekið saman fimm punkta sem við teljum að fyrirtæki ættu að huga að.