01/01/2026
Í janúar býðst viðskiptavinum okkar að koma og prufa stakan tíma í nýja BIOSTRENGTH salnum okkar.
Byltingarkennd nýjung í styrktarþjálfun þar sem tækin aðlagast þér í rauntíma, þú getur sett þér persónuleg markmið og náð 30% meiri árangri á sama tíma og áður. Hér er gervigreindin að taka okkur á næsta level á nýju ári.
Takmarkaður fjöldi áskrifta í boði!