20/08/2021
Skráning hafin á þetta markvissa og gagnreynda námskeið sem er þróað í samstarfi við læknadeildina í Harvard. Við vitum að 60-90% af heimsóknum til heimilislækna eru vegna sjúkdóma sem tengjast streitu. Við vitum líka að mind-body medicine er oftast árangursríkasta meðferðin til að meðhöndla streitu eða koma í veg fyrir að streita fái að þróast í sjúklegt ástand. Hvort sem fólk hefur verið greint með sjúkdóma, finnur fyrir langvarandi streitu- eða sjúkdómseinkennum eða vill einfaldlega draga úr streitu og auka lífsgæði sín, þá gæti þetta námskeið hentað. Aðeins heilbrigðismenntaðir aðilar fá leyfi til að kenna þetta námskeið að undangenginni þjálfun hjá Benson- Henry Institute for Mind Body Medicine at Massachussetts General Hospital.
STREITUSTJÓRNUN OG SEIGLUÞJÁLFUN Stress management and resiliency training (SMART) ™ Þetta námskeið kennir fólki að draga úr streitu og streitueinkennum, ná meiri stjórn á viðbrögðum líkamans við streitu og langvarandi álagi, draga úr sjúkdómseinkennum og efla lífsgæði o...