AZ Medica ehf.

Velkomin á Facebook síðu AZ Medica. Þessi síða er fyrst og fremst hugsuð fyrir þá sem eru á insúlíndælumeðferð og við vonum að hún eigi eftir að nýtast vel sem vettvangur fyrir allt sem tengist dælumeðferð.

🎈 Taktu þátt í Blue Balloon Challenge!Herferðin minnir á að lífið með sykursýki getur verið eins og að halda blöðru á lo...
14/11/2025

🎈 Taktu þátt í Blue Balloon Challenge!
Herferðin minnir á að lífið með sykursýki getur verið eins og að halda blöðru á lofti, verkefni sem krefst stöðugrar athygli og stuðnings.

Í ár er sjónum beint að foreldrum og aðstandendum, sem gegna ómetanlegu hlutverki í að styðja einstaklinga með sykursýki.

💙 Svona tekur þú þátt:
1. Útvegaðu þér bláa blöðru.
2. Taktu mynd eða myndband af þér að halda henni á lofti.
3. Deildu á Instagram og merktu , og

➡️ Allar upplýsingar má finna hér:

Join the to make the invisible visible.

09/09/2025

Tilkynning vegna uppfærslu á Carelink Personal

11. SEPTEMBER 2025 kl. 16:00 – 16:45 (íslenskur tími)

Kæri Medtronic samfélagsmeðlimur,

CareLink™ Personal verður óvirkt vegna áætlaðrar hugbúnaðaruppfærslu:
11. september 2025 16:00 – 16:45 íslenskur tími

Hvað er að breytast?
• Notendur MiniMed™ Mobile forritsins munu fá „push“ tilkynningar ef engin gögn hafa verið send í CareLink™ Personal í 72 klst.
• Bætt verður við hebresku og arabísku tungumáli á CareLink™ Personal vefnum.
• Smávægilegar uppfærslur á CareLink™ skýrslum.

Hvað gerist á meðan uppfærslan fer fram?
• CareLink Personal (carelink.minimed.eu) verður óaðgengileg.
• Gögn og tilkynningar verða ekki sýnileg umönnunaraðilum.
• Gögn munu ekki berast til meðferðaraðila svo sem lækna og hjúkrunarfræðinga sem aðgang hafa að gögnunum þínum.
• Skilaboð eins og „Server connection error“ og „Upload Failed“ geta birst í öppunum.
• InPen notendur sem einnig nota Simplera™ sykurnema munu ekki sjá mælingar í InPen appinu.

Eftir kl. 16:45 mun allt fara í gang á ný sjálfkrafa. Ef tenging við CareLink rofnar þarftu að skrá þig afturinn í appinu.

Address

Skemmuvegur 6
Kópavogur
IS200

Opening Hours

Monday 10:00 - 16:00
Tuesday 10:00 - 16:00
Wednesday 10:00 - 16:00
Thursday 10:00 - 16:00
Friday 10:00 - 16:00

Telephone

+3545645055

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when AZ Medica ehf. posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to AZ Medica ehf.:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram