14/11/2025
🎈 Taktu þátt í Blue Balloon Challenge!
Herferðin minnir á að lífið með sykursýki getur verið eins og að halda blöðru á lofti, verkefni sem krefst stöðugrar athygli og stuðnings.
Í ár er sjónum beint að foreldrum og aðstandendum, sem gegna ómetanlegu hlutverki í að styðja einstaklinga með sykursýki.
💙 Svona tekur þú þátt:
1. Útvegaðu þér bláa blöðru.
2. Taktu mynd eða myndband af þér að halda henni á lofti.
3. Deildu á Instagram og merktu , og
➡️ Allar upplýsingar má finna hér:
Join the to make the invisible visible.