Trinity heilsa

Trinity heilsa Heildræn heilsuþjálfun fyrir fólk á öllum aldri sem vill bæta heilsu án öfga. Ráðgjöf - Sérsniðin prógrömm - Heimaþjálfun

Address

Dalsmára 9-11
Kópavogur
201

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Trinity heilsa posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Trinity heilsa:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Þjálfun fyrir líkama & sál

Ég heiti fullu nafni Margrét Edda Gnarr en flestir kalla mig Möggu. Ég hef verið að starfa sem þjálfara síðan árið 2005. Mín fyrstu störf voru hjá Taekwondo & Almenningsdeild Fimleikafélagsins Björk en þarf sá ég um að kenna Taekwondo & aðstoða við allskyns námskeið fyrir börn & unglinga. Árið 2012 hóf ég svo störf sem einkaþjálfari & starfa ég sem slíkur enþá daginn í dag.

Ég þjálfa fólk á öllum aldri með allskonar markmið. Ég er algjörlega á móti öllum öfgum í hreyfingu & mataræði & reyni ég að hjálpa mínum viðskiptavinum að finna þetta góða jafnvægi & hlusta á sitt innsæi. Ég legg mikla áherslu á góða tækni til að koma í veg fyrir meiðsl eða til að æfa í kringum meiðsl eða aðra líkamlega kvilla. Markmiðið með hverri æfingu er fyrst & fremst að hafa gaman!

Menntun & reynsla


  • 15 ára reynsla af þjálfunarstörfum