03/11/2025
Fæðingartíðni á Íslandi hefur aldrei verið lægri en nú en á sama tíma leitar sífellt fleiri sér aðstoðar við að eignast barn.
Meira um málið í meðfylgjandi frétt þar sem Þórir, fósturfræðingur hjá Sunnu, ræðir þróunina og mikilvægi þess að auka aðgengi að frjósemismeðferðum.
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-11-02-frjosemisstodvar-vinsaelar-en-faedingartidni-i-sogulegu-lagmarki-457674