29/10/2025
Alveg eins og fullorðnir þá hafa börn einnig gott af aðstoð við að viðhalda heilbrigðu taugakerfi.
Meðferð hjá kírópraktor miðar að því að greina og síðan leiðrétta þessa spennu eða ójafnvægi í taugakerfinu.
Til okkar koma börn og fullorðnir á öllum aldri til að viðhalda jafnvægi í taugakerfinu og þannig stuðla að heilbrigðum lífsstíl.