20/11/2025
VINAVIKA til og með sunnudaginn 23. Nóvember👭👨🏻🤝👨🏽👩🏻🤝👨🏾
VINAVIKA 🤍✨ til og með 23. Nóvember🫶
Að gefa vin þínum jóga er gjöf – gjöf sem lyftir, styrkir og myndar tengingu👭👩🏻🤝👨🏾👨🏻🤝👨🏽
Í þessari viku hvetjum við þig til að bjóða vini, fjölskyldu eða vinnufélaga með í ÓKEYPIS tíma hjá okkur.
Það er svo kraftmikið að deila æfingunni með öðrum… hún verður dýpri, bjartari og skemmtilegri.
Kannski þarft þú smá hvatningu. Kannski þarf vinurinn þinn það.
Saman búið þið til upplifun sem gæti orðið upphafið að nýjum vana, meiri vellíðan og sterkari tengingu.
Jóga er gjöf – gefum hana áfram🎁💝
Deildu þessari færslu, merktu vin og komið saman í tíma!
Láttu hann stofna aðgang í Glofox og sendu okkur póst með nafni vinar. Við bætum svo inn á hann fríum tíma🤗
❤️