13/10/2025
BLEIKUR OKTÓBER OG BLEIKA SLAUFAN
Bleikur október er helgaður baráttunni gegn brjóstakrabbameini og Bleiku slaufunni sem er árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbaeinsfélagsins.
Regluleg skimun og sjálfsskoðun brjósta auka líkur á að mein greinast snemma.
Bleikur október er helgaður baráttunni gegn brjóstakrabbameini í október ár hvert. Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið meðal kvenna á Íslandi. Regluleg