29/01/2022
Ég hef hafið störf á fótaaðgerðastofu Mosfellsbæjar og hef opnað fyrir tímapantanir frá 1.febrúar.
Ég fylgi verðskrá Fótaaðgerðastofu Mosfellsbæjar en set hana hérna inn í liðinn þjónustur.
Tímapantanir fara í gegnum app sem heitir noona og er afar einfalt í notkun. Finnið þar Fótaaðgerðastofu Mosfellsbæjar og veljið þann fótaaðgerðafræðing sem þið viljið hitta.
https://noona.is/Fotaadgerd
Það verður einnig hægt að senda mér skilaboð hér í gegnum facebook og ég get bókað ykkur, ásamt því að hringja í síma 566-6612.
Bókaðu tíma í hvað sem er hjá uppáhalds fyrirtækjunum þínum, hvenær sem er og hvar sem er inni á noona.is eða Noona appinu.