26/12/2025
*Ef einhver segir að þú sért erfið/ erfiður,
kannski hefur hann rétt fyrir sér –
og kannski er það af hinu góða.
Kannski er erfitt að stjórna þér,
erfitt að ýta til hliðar,
eða erfitt að stjórnast með þig.