30/12/2025
Þakklæti🙏
Horfðu inn á við, djúpt inn í innsta kjarnann þinn og leyfðu þér að upplifa djúpt þakklæti til þín. Finndu hvernig orka heilunar streymir í hjartastöðina þegar þú gefur þér þessa heilögu gjöf. Sittu í henni, taktu á móti henni með þakklæti og umvefðu alla tilveru þína. Finndu hvernig þessi orka þakklætis hefur stækkað hjarta þitt og möguleika til að deila með öðrum. - Hulda Ólafsdóttir