09/10/2025
Snillingarnir í voru að flytja sig í nýtt rými við hlið þess gamla. Nýja búðin er sturlað flott og úrvalið er svakalegt. Alltaf ánægjulegt að kíkja inn hjá þeim og versla sér eitthvað glingur og ræða stóru málin í leiðinni. Við hvetjum alla til að gera sér ferð í þessa stórkostlegu búð🥦🥦🥦